Enter

Vorvísa (Ég heyri vorið - úts. Ólafs Gauks - Þjóðhátíðarlag 1950)

Song Author Oddgeir Kristjánsson Lyrics by: Ási í Bæ Performer: Ólafur Gaukur Þórhallsson og Sextett Ólafs Gauks Submitted by: gilsi
Capo on fret 1

[G]    [F#dim7]    [G]    
[G]    [F#dim7]    [G]    
Ég heyri [G]vorið [F#dim7]vængjum        [G]blaka,
og vonir [C]mínar [A7]undir [Am7]taka, [D]    
því ég er [G]barn með[B7] sumar[C]sinni [Am7]    
og sólar[Em]þrá í [A7]vitund [Am7]minn    [D]i.  

Er blikar [G]sær und [F#dim7]bláu        [G]hveli
og blærinn [C]vaggar [A7]smáu [Am7]stéli [D]    
og ástin [G]skín úr[B7] augum [C]þínum, [Am7]    
ég uni [Em]glaður [A7]kjörum [D]mí  [G]num. [B7]    

[Em]Þegar [Cm]sígur [G]sólin rauð,
[Am7]sundin [D]gulli [G]þekur, [B7]    
í [Em]hjarta [Cm]mínu [G]á ég [Edim7]auð      
sem [D]enginn [Ddim7]frá mér [Am7]tek     [D]ur.  

Ég heyri [G]vorið [F#dim7]vængjum        [G]blaka,
og vonir [C]mínar [A7]undir [Am7]taka, [D]    
því ég er [G]barn með[B7] sumar[C]sinni [Am7]    
og sólar[Em]þrá í [A7]vitund [D]minn[G]i.  

[D]    [C#dim7]    [D]    
[G]    [E7]    [Em7]    [A]    
[D]    [F#7]    [G]    [Em7]    
[Bm]    [E7]    [A]    [D]    
[Am7]    [B7]    
[Em]Þegar [Cm]sígur [G]sólin rauð,
[Am7]sundin [D]gulli [G]þekur, [B7]    
í [Em]hjarta [Cm]mínu [G]á ég [Edim7]auð      
sem [D]enginn [Ddim7]frá mér [Am7]tek     [D]ur.  

Ég heyri [G]vorið [F#dim7]vængjum        [G]blaka,
og vonir [C]mínar [A7]undir [Am7]taka, [D]    
því ég er [G]barn með[B7] sumar[C]sinni [Am7]    
og sólar[Em]þrá í [A7]vitund [D]minn[G]i.  

og sólar[G]þrá í [Em]vitund [Am7]minn    [Cm] -    [G]i.  
Ég heyri vorið vængjum blaka,
og vonir mínar undir taka,
því ég er barn með sumarsinni
og sólarþrá í vitund minni.

Er blikar sær und bláu hveli
og blærinn vaggar smáu stéli
og ástin skín úr augum þínum,
ég uni glaður kjörum mínum.

Þegar sígur sólin rauð,
sundin gulli þekur,
í hjarta mínu á ég auð
sem enginn frá mér tek ur.

Ég heyri vorið vængjum blaka,
og vonir mínar undir taka,
því ég er barn með sumarsinni
og sólarþrá í vitund minni.


Þegar sígur sólin rauð,
sundin gulli þekur,
í hjarta mínu á ég auð
sem enginn frá mér tek ur.

Ég heyri vorið vængjum blaka,
og vonir mínar undir taka,
því ég er barn með sumarsinni
og sólarþrá í vitund minni.

og sólarþrá í vitund minn - i.

Chords

 • G
 • F#dim7
 • C
 • A7
 • Am7
 • D
 • B7
 • Em
 • Cm
 • Edim7
 • Ddim7
 • C#dim7
 • E7
 • Em7
 • A
 • F#7
 • Bm

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...