Enter

Vorsöngur Ídu

Song Author Georg Riedel Lyrics by: Böðvar Guðmundsson Performer: Ýmsir Submitted by: gilsi
Já, [D]vittu til, staðhæfir [Em]vorið,
[A]vetrinum þoka ég [D]hjá.
Þótt [D]enn bíði blómin í [Em]blundi
og [A]bleik séu úthagans [D]strá,
ég [D]vildi þau vekja og [G]hressa
en [A]veit það er [A7/G]fullsnemmt um [F#]sinn   
því [Bm]geri ég [Bm7/A]holur í [G]hjarn[G#dim7]ið       
og [A]hleypi þar sólinni [D]inn.

Svo [D]leysi ég vatnið í [Em]læki   
og [A]lokka fram bullið í [D]þeim
og [D]kalla á kríurnar l[Em]éttu   
[A]koma og flýta sér [D]heim,
ég [D]hristi af greinunum [G]hrímið
svo [A]hreiðurstað [A7/G]fuglarnir [F#]sjá   
og [Bm]skýin af [Bm7/A]himninum [G]hreins[G#dim7]a       
um [A]heiðloftin skínandi [D]blá.

[D]    [Em]    [A]    
[D]    [Em]    [A]    
[D]    [G]    [A]    [A7/G]    [F#]    
[Bm]    [Bm7/A]    [G]    [G#dim7]    [A]    [D]    
Og [D]grænjaxlar vorsins og [Em]gróður
ég [A]gef síðan börnum að [D]sjá.
Úr [D]vorblómsins bikar þá [Em]bergir
ein [A]blómfluga röndótt og [D]smá,
svo [D]bý ég til bala og [G]rjóður
sem [A]börnin [A7/G]finna með [F#]þökk   
og [Bm]helli loks [Bm7/A]heiðríku [G]sumr[G#dim7]i       
á [A]hlaup þeirra leiki og [D]stökk.
og [D]hell[A/C#]i loks [Bm]heið   [Bm7/A]-ríku       [G]sumr[G#dim7]i       
á [A]hlaup þeirra leiki og [G]stökk. [D/F#]    [Em]    [D]    

Já, vittu til, staðhæfir vorið,
að vetrinum þoka ég hjá.
Þótt enn bíði blómin í blundi
og bleik séu úthagans strá,
ég vildi þau vekja og hressa
en veit það er fullsnemmt um sinn
því geri ég holur í hjarnið
og hleypi þar sólinni inn.

Svo leysi ég vatnið í læki
og lokka fram bullið í þeim
og kalla á kríurnar léttu
að koma og flýta sér heim,
ég hristi af greinunum hrímið
svo hreiðurstað fuglarnir sjá
og skýin af himninum hreinsa
um heiðloftin skínandi blá.

Og grænjaxlar vorsins og gróður
ég gef síðan börnum að sjá.
Úr vorblómsins bikar þá bergir
ein blómfluga röndótt og smá,
svo bý ég til bala og rjóður
sem börnin finna með þökk
og helli loks heiðríku sumri
á hlaup þeirra leiki og stökk.
og helli loks heið-ríku sumri
á hlaup þeirra leiki og stökk.

Chords

 • D
 • Em
 • A
 • G
 • A7/G
 • F#
 • Bm
 • Bm7/A
 • G#dim7
 • A/C#
 • D/F#

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...