Enter

Vorið er komið

Song Author Magnús Pétursson Lyrics by: Jón Thoroddsen Performer: Haukur Morthens Submitted by: gilsi
[D]    [G]    [D]    [Gm]    [A]    
[D]    [Bm7]    [Em7]    [A]    [Bm7]    [Em7]    [A7]    
[D]Vorið er [G]komið og [D]grundirnar [Gm]gró   [A]a,  
[D]gilin og [Bm7]lækirnir [E7]fossa af [A]brún.
[D]Syngur í [Bm7]runni og [F#7]senn kemur [Bm7]lóa,    
[E]svanur á [A]tjarn[D]ir og [A]þröst[E]ur í [A]tún.

[B7]Nú tekur [Em]hýrna um [B7]hólma og [Em]sker,
[A7]hreiðra sig [Dm]blikinn og [A7]æð    [Dm]urinn [A7]fer.   

[A7]    [Adim7]    [A7]    
[D]Hæðirnar [G]brosa og [D]hlíðarnar [Gm]dal   [A]a,  
[D]hóar þar [Bm7]smali og [E7]rekur á [A]ból.
[D]Lömbin sér [Bm7]una um [F#7]blómgaða [Bm7]bala,    
[E]börnin sér [D]leika að [A]skeljum á [D]hól.

[B7]Nú tekur [Em]hýrna um [B7]hólma og [Em]sker,
[A7]hreiðra sig [Dm]blikinn og [A7]æð    [Dm]urinn [A7]fer.   

[A7]    [Adim7]    [A7]    
[D]Hæðirnar [G]brosa og [D]hlíðarnar [Gm]dal   [A]a,  
[D]hóar þar [Bm7]smali og [E7]rekur á [A]ból.
[D]Lömbin sér [Bm7]una um [F#7]blómgaða [Bm7]bala,    
[E]börnin sér [D]leika að [A]skeljum á [D]hól. [Bb]    [D]    Vorið er komið og grundirnar gróa,
gilin og lækirnir fossa af brún.
Syngur í runni og senn kemur lóa,
svanur á tjarnir og þröstur í tún.

Nú tekur hýrna um hólma og sker,
hreiðra sig blikinn og æð urinn fer.


Hæðirnar brosa og hlíðarnar dala,
hóar þar smali og rekur á ból.
Lömbin sér una um blómgaða bala,
börnin sér leika að skeljum á hól.

Nú tekur hýrna um hólma og sker,
hreiðra sig blikinn og æð urinn fer.


Hæðirnar brosa og hlíðarnar dala,
hóar þar smali og rekur á ból.
Lömbin sér una um blómgaða bala,
börnin sér leika að skeljum á hól.

Chords

 • D
 • G
 • Gm
 • A
 • Bm7
 • Em7
 • A7
 • E7
 • F#7
 • E
 • B7
 • Em
 • Dm
 • Adim7
 • Bb

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...