Enter

Von

Song Author Óli Trausta Lyrics by: Óli Trausta Performer: Páll Rósinkrans Submitted by: Spilacarl
[F]    [C]    [Dm]    [A#]    [F]    [C]    [F]    
Í [F]huga mínum [C]himininn er [Dm]fjarri, [A#]    
og [F]held ég fái að [C]vera hér um [Dm]sinn. [A#]    
Þó [F]englar Guðs mér [C]þrái að vera [Dm]nærri, [A#]    
þeir [F]fá þó bara að [C]svífa um huga [Dm]minn. [A#]    

Þín [F]návist Guð mér [C]gefur allt svo [Dm]mikið, [A#]    
og [F]gakkt þú með mér [C]æfi minnar [Dm]veg. [A#]    
Ég [F]vildi þú gætir [C]aldrei frá mér [Dm]vikið, [A#]    
og [F]bið þú verndir [C]mig meðan [Dm]ég er. [A#]    

Það [A#]veit ei nokkur [C]ævi sína [F]alla,
og [A#]án þín Guð er [C]lífið búið [F]spil.
Því [A#]á þig einhver [C]engillinn mun [Dm]kalla, [A#]    
þá [F]endar þetta [C]líf ef rétt ég [Dm]skil, [A#]    
þá [F]endar þetta [C]líf ef rétt ég [F]skil. [C#]    

Þú [F#]velja skalt þann [C#]veg sem virðist [D#m]greiður, [B]    
þinn [F#]vilji mun þig [C#]leiða í rétta [D#m]átt. [B]    
Lof [F#]hjarta þínu að [C#]tala sértu [D#m]leiður, [B]    
Og [F#]lífi þínu [C#]tak í gleði og [D#m]sátt. [B]    

Svo [F#]vil ég minna á [C#]ljósið sem þér [D#m]lýsir, [B]    
þá [F#]leið sem Guð þér [C#]fylgir alla [D#m]tíð. [B]    
Þú [F#]anda hans í [C#]hjarta þínu [D#m]hýsir, [B]    
og [F#]heldur fast í [C#]hann um ár og [D#m]síð. [B]    

Það [B]veit ei nokkur [C#]ævi sína [F]alla,
og [B]án þín Guð er [C#]lífið búið [F]spil.
Því [B]á þig einhver [C#]engillinn mun [D#m]kalla, [B]    
þá [F#]endar þetta [C#]líf ef rétt ég [B#]skil, [F#]    

Það [B]veit ei nokkur [C#]ævi sína [F#]alla,
og [B]án þín Guð er [C#]lífið búið [F#]spil.
Því [B]á þig einhver [C#]engillinn mun [D#m]kalla, [B]    
þá [F#]endar þetta [C#]líf ef rétt ég [D#m]skil, [B]    
þá [F#]endar þetta [C#]líf ef rétt ég [F#]skil. [Fmaj7]    


Í huga mínum himininn er fjarri,
og held ég fái að vera hér um sinn.
Þó englar Guðs mér þrái að vera nærri,
þeir fá þó bara að svífa um huga minn.

Þín návist Guð mér gefur allt svo mikið,
og gakkt þú með mér æfi minnar veg.
Ég vildi þú gætir aldrei frá mér vikið,
og bið þú verndir mig meðan ég er.

Það veit ei nokkur ævi sína alla,
og án þín Guð er lífið búið spil.
Því á þig einhver engillinn mun kalla,
þá endar þetta líf ef rétt ég skil,
þá endar þetta líf ef rétt ég skil.

Þú velja skalt þann veg sem virðist greiður,
þinn vilji mun þig leiða í rétta átt.
Lof hjarta þínu að tala sértu leiður,
Og lífi þínu tak í gleði og sátt.

Svo vil ég minna á ljósið sem þér lýsir,
þá leið sem Guð þér fylgir alla tíð.
Þú anda hans í hjarta þínu hýsir,
og heldur fast í hann um ár og síð.

Það veit ei nokkur ævi sína alla,
og án þín Guð er lífið búið spil.
Því á þig einhver engillinn mun kalla,
þá endar þetta líf ef rétt ég skil,

Það veit ei nokkur ævi sína alla,
og án þín Guð er lífið búið spil.
Því á þig einhver engillinn mun kalla,
þá endar þetta líf ef rétt ég skil,
þá endar þetta líf ef rétt ég skil.

Chords

  • F
  • C
  • Dm
  • A#
  • C#
  • F#
  • D#m
  • B
  • B#: not exist
  • Fmaj7

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...