Enter

Vökunótt

Song Author Sveinn Pálsson Lyrics by: Harpa Jónsdóttir Performer: Granít Submitted by: spason
[G]Gamla gráa [Bm]vökunótt
gæist inn um [Em]glugga
einu sinni [D]enn  

[G]Fær sér sæti, hvíslar [Bm]hljótt
grípur svarta [Em]skugga
einu sinni [D]enn  

[C]Skoða enn eftir[B]sjána
[C]Líður eins og gömlum [D]kjána

[G]Vökunóttin dimm og [Bm]dauf   
dregur gamlar [Em]syndir
einu sinni [D]enn  

[G]Vaki einn við hangs og [Bm]gauf   
hverfa gamlar [Em]myndir
einu sinni [D]enn  

[C]Skoða enn eftir[B]sjána
[C]Líður eins og gömlum [D]kjána

[G]Bláa blíða vöku[Bm]nótt   
að baki augna [Em]þinna
einu sinni [D]enn  

[G]Sterk og hlý þú sefur [Bm]rótt   
vekur drauma [Em]mína   
einu sinni [D]enn  

Gamla gráa vökunótt
gæist inn um glugga
einu sinni enn

Fær sér sæti, hvíslar hljótt
grípur svarta skugga
einu sinni enn

Skoða enn eftirsjána
Líður eins og gömlum kjána

Vökunóttin dimm og dauf
dregur gamlar syndir
einu sinni enn

Vaki einn við hangs og gauf
hverfa gamlar myndir
einu sinni enn

Skoða enn eftirsjána
Líður eins og gömlum kjána

Bláa blíða vökunótt
að baki augna þinna
einu sinni enn

Sterk og hlý þú sefur rótt
vekur drauma mína
einu sinni enn

Chords

  • G
  • Bm
  • Em
  • D
  • C
  • B

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...