Enter

Vögguljóð

Song Author Tom Waits Lyrics by: Sævar Öfjörð Magnússon Submitted by: saevar
[D]Sól  [A7]in    [D]sígur, [F#7]máninn [Bm]rís.   
[G]Pabbi [D]syngur, [A7]úti    [D]frýs.
[D]Legg[A7]ðu    [D]aftur [F#7]augun [Bm]þín,   
[G]farðu að [D]sofa [A7]ástin [D]mín.

[G]Ef þú [D]vaknar á [A7]undan [D]mér,
[G]ekki [D]gráta, [A7]ég verð [D]hér.
[D]Draum[A7]al   [D]andi [F#7]deilum [Bm]við,   
[G]brátt mun [D]dagur [A7]rjúfa [D]frið.

Og [G]ef þú [D]vaknar á [A7]undan [D]mér,
[G]ekki [D]gráta, [A7]ég verð [D]hér.
[D]Legg[A7]ðu    [D]aftur [F#7]augun [Bm]þín,   
[G]farðu að [D]sofa [A7]ástin [D]mín.

Sólin sígur, máninn rís.
Pabbi syngur, úti frýs.
Leggðu aftur augun þín,
farðu að sofa ástin mín.

Ef þú vaknar á undan mér,
ekki gráta, ég verð hér.
Draumalandi deilum við,
brátt mun dagur rjúfa frið.

Og ef þú vaknar á undan mér,
ekki gráta, ég verð hér.
Leggðu aftur augun þín,
farðu að sofa ástin mín.

Chords

  • D
  • A7
  • F#7
  • Bm
  • G

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...