Enter

Vöðvastæltur

Song Author Hreimur Örn Heimisson Lyrics by: Hreimur Örn Heimisson Performer: Land og Synir Submitted by: Anonymous
[G]    [Bm]    [C]    [D]    
[G]Farðu [Bm]frá, ég [C]sé þig nú í [D]nýju ljósi
[G]Á annan [Bm]stað ég [C]vild'ég væri allt [D]annar maður

[G]Eins og [Bm]þú,    [C]fullkominn í [D]alla staði
[G]en farðu [Bm]frá ég [C]ætla að byggja mig [D]upp með hraði

Vertu [Bm]átrúnaðar[C]goðið mitt
[Bm]Kaflaskiptur [C]líkami
Með [Bm]sexappeal svo [C]fullkominn
[Bm]Ekki lengur [C]letilíf, ég [D]ætla ætla ætla að verða

[G]Alveg eins og [Bm]þú og eiga [C]áhorfendur sem að [D]bíða í röðum
[G]á eftir [Bm]þér, ég [C]slefa og pumpa í [D]svitaböðum.

Vertu [Bm]átrúnaðar[C]goðið mitt
[Bm]Kaflaskiptur [C]líkami
Með [Bm]sexappeal svo [C]fullkominn
[Bm]Ekki lengur [C]letilíf, ég [D]ætla ætla ætla ætla...

[E]Lóðin hlaðast [F#]á mig
[A]Og bráðum verð ég [B]alveg eins og [E]þú  
Kaflaskiptar [F#]línur
[A]Ég ætla að verða [B]spegilmyndin [E]þín  

Lóðin hlaðast [F#]á mig
[A]Og bráðum verð ég [B]alveg eins og [E]þú  
Kaflaskiptar [F#]línur
[A]Ég ætla að verða [B]spegilmynd

Og [G]alveg eins og [Bm]þú og eiga [C]áhorfendur sem að [D]bíða í röðum
[G]á eftir [Bm]þér, ég [C]slefa og pumpa í [D]svitaböðum.

[G]og seinna [Bm]meir þegar [C]ég er orðinn [D]vöðvastæltur
[G]Ímyndin af [Bm]þér, hún [C]styrkist þú ert [D]útúrpælda

[Bm]Átrúnaðar[C]goðið mitt
[Bm]Kaflaskiptur [C]líkami
Með [Bm]sexappeal svo [C]fullkominn
[Bm]Ekki lengur [C]letilíf, ég [D]ætla ætla ætla ætla...

[E]Lóðin hlaðast [F#]á mig
[A]Og bráðum verð ég [B]alveg eins og [E]þú  
Kaflaskiptar [F#]línur
[A]Ég ætla að verða [B]spegilmyndin [E]þín  

Lóðin hlaðast [F#]á mig
[A]Og bráðum verð ég [B]alveg eins og [E]þú  
Kaflaskiptar [F#]línur
[A]Ég ætla að verða [B]spegilmyndin þín

[G]    [Bm]    [C]    [D]    [G]    [Bm]    [C]    [D]    
[G]    [Bm]    [C]    [D]    [G]    [Bm]    [C]    [D]    
[E]Lóðin hlaðast [F#]á mig
[A]Og bráðum verð ég [B]alveg eins og [E]þú  
Kaflaskiptar [F#]línur
[A]Ég ætla að verða [B]spegilmyndin [E]þín  

Lóðin hlaðast [F#]á mig
[A]Og bráðum verð ég [B]alveg eins og [E]þú  
Kaflaskiptar [F#]línur
[A]Ég ætla að verða [B]spegilmyndin [E]þín  

Lóðin hlaðast [F#]á mig
[A]Og bráðum verð ég [B]alveg eins og [E]þú  
Kaflaskiptar [F#]línur
[A]Ég ætla að verða [B]spegilmyndin..
[G]    [Bm]    [C]    [D]    [G]    


Farðu frá, ég sé þig nú í nýju ljósi
Á annan stað ég vild'ég væri allt annar maður

Eins og þú, fullkominn í alla staði
en farðu frá ég ætla að byggja mig upp með hraði

Vertu átrúnaðargoðið mitt
Kaflaskiptur líkami
Með sexappeal svo fullkominn
Ekki lengur letilíf, ég ætla ætla ætla að verða

Alveg eins og þú og eiga áhorfendur sem að bíða í röðum
á eftir þér, ég slefa og pumpa í svitaböðum.

Vertu átrúnaðargoðið mitt
Kaflaskiptur líkami
Með sexappeal svo fullkominn
Ekki lengur letilíf, ég ætla ætla ætla ætla...

Lóðin hlaðast á mig
Og bráðum verð ég alveg eins og þú
Kaflaskiptar línur
Ég ætla að verða spegilmyndin þín

Lóðin hlaðast á mig
Og bráðum verð ég alveg eins og þú
Kaflaskiptar línur
Ég ætla að verða spegilmynd

Og alveg eins og þú og eiga áhorfendur sem að bíða í röðum
á eftir þér, ég slefa og pumpa í svitaböðum.

og seinna meir þegar ég er orðinn vöðvastæltur
Ímyndin af þér, hún styrkist þú ert útúrpælda

Átrúnaðargoðið mitt
Kaflaskiptur líkami
Með sexappeal svo fullkominn
Ekki lengur letilíf, ég ætla ætla ætla ætla...

Lóðin hlaðast á mig
Og bráðum verð ég alveg eins og þú
Kaflaskiptar línur
Ég ætla að verða spegilmyndin þín

Lóðin hlaðast á mig
Og bráðum verð ég alveg eins og þú
Kaflaskiptar línur
Ég ætla að verða spegilmyndin þínLóðin hlaðast á mig
Og bráðum verð ég alveg eins og þú
Kaflaskiptar línur
Ég ætla að verða spegilmyndin þín

Lóðin hlaðast á mig
Og bráðum verð ég alveg eins og þú
Kaflaskiptar línur
Ég ætla að verða spegilmyndin þín

Lóðin hlaðast á mig
Og bráðum verð ég alveg eins og þú
Kaflaskiptar línur
Ég ætla að verða spegilmyndin..

Chords

  • G
  • Bm
  • C
  • D
  • E
  • F#
  • A
  • B

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...