Enter

Við sólarylinn

Song Author Eduardo di Capua Lyrics by: Gunnar Rögnvaldsson Performer: Álftagerðisbræður Submitted by: gilsi
[G]    
ú, ú, ú, [G]ú, ú, ú, ú, [D]ú,  
ú, ú, ú, ú, ú, ú, ú, ú, ú, [G]ú,  

[G]Dagarnir lengjast drúpa fer af [Am]þaki   
dimman á [D]flótta, veturinn að [G]baki.
Um fjallahlíðar litli lækir [Am]skoppa
á leið til [G]sjávar ekkert [D]nær að [G]stoppa.

Við sólar[G]ylinn á suður [D]þilin
við saman tökum af gleði [G]spor. [G7]    
Með [Cm]öllum sem andann [G]draga
og eiga [D]samleið um nóttlaust [G]vor.

ú, ú, ú, [G]ú, ú, ú, ú, [D]ú,  
ú, ú, ú, ú, ú, ú, ú, ú, ú, [G]ú,  

[G]Sunnar úr heimi heilsum kærum [Am]vini   
er heyrum [D]loftið fyllast vængja[G]dyni.
Allt lifnar við, sem lá í þungum [Am]dvala,
er laufgast [G]tré á fagur[D]grænum [G]bala.

Við sólar[G]ylinn á suður [D]þilin
við saman tökum af gleði [G]spor. [G7]    
Með [Cm]öllum sem andann [G]draga
og eiga [D]samleið um nóttlaust [G]vor.
og eiga [D]samleið um nóttlaust [G]vor.


ú, ú, ú, ú, ú, ú, ú, ú,
ú, ú, ú, ú, ú, ú, ú, ú, ú, ú,

Dagarnir lengjast drúpa fer af þaki
dimman á flótta, veturinn að baki.
Um fjallahlíðar litli lækir skoppa
á leið til sjávar ekkert nær að stoppa.

Við sólarylinn á suður þilin
við saman tökum af gleði spor.
Með öllum sem andann draga
og eiga samleið um nóttlaust vor.

ú, ú, ú, ú, ú, ú, ú, ú,
ú, ú, ú, ú, ú, ú, ú, ú, ú, ú,

Sunnar úr heimi heilsum kærum vini
er heyrum loftið fyllast vængjadyni.
Allt lifnar við, sem lá í þungum dvala,
er laufgast tré á fagurgrænum bala.

Við sólarylinn á suður þilin
við saman tökum af gleði spor.
Með öllum sem andann draga
og eiga samleið um nóttlaust vor.
og eiga samleið um nóttlaust vor.

Chords

  • G
  • D
  • Am
  • G7
  • Cm

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...