**Capo á 3ja bandi ( til að spila í Gm eins og "þú og ég" syngja þetta )
[Em]
Vegir [Em]liggja til allra átta,
enginn ræður [B7]för;
[Em]hugur leitar [E7]hljóðra [Am7]nátta
er [Em]hlógu [F#7]orð á [B7]vör,
og [Em]laufsins græna' á [Am]garðsins trjám
og [D7]gleði þyts í [G]blænum.
Þá [Em]voru [E7]hjörtun [Am7]heit og ör
og [B7]hamingja' í okkar [Em]bænum. [D] [C] [G/B] [B7]
Vegir [Em]liggja til allra átta,
á þeim verða [B7]skil;
[Em]margra' er þrautin [E7]þungra [Am7]nátta
að [Em]þjást og [F#7]finna [B7]til
og [Em]bíða þess að [Am] birti' á ný
og [D7]bleikur morgunn [G]rísi.
Nú [Em]strýkur [E7]blærinn [Am7]stafn og þil
[B7]stynjandi' í garðsins [Em]hrísi. [D] [C] [G/B] [B7]
**Capo á 3ja bandi ( til að spila í Gm eins og "þú og ég" syngja þetta )
Vegir liggja til allra átta,
enginn ræður för;
hugur leitar hljóðra nátta
er hlógu orð á vör,
og laufsins græna' á garðsins trjám
og gleði þyts í blænum.
Þá voru hjörtun heit og ör
og hamingja' í okkar bænum.
Vegir liggja til allra átta,
á þeim verða skil;
margra' er þrautin þungra nátta
að þjást og finna til
og bíða þess að birti' á ný
og bleikur morgunn rísi.
Nú strýkur blærinn stafn og þil
stynjandi' í garðsins hrísi.