Enter

Vaki yfir þér

Song Author Bjarni Ómar Lyrics by: Bjarni Ómar Performer: Bjarni Ómar Submitted by: bjarniomar
[Am]    [G]    [C]    [Fmaj7]    
[C]Ég vildi verða lj[G]óð á þínum vegi,
[C]vekja hjá þér h[G]ugrekki og þrá.
[C]Ganga þér við hlið á [G]hverjum degi,
[Am]hjartað gleðja, til[F]finningum sá.
Og í [C]dag vil ég [G]vaka yfir [F]þér  [C]    

[C]Ég hugga þig ef s[G]org í huga dvelur
[C]hughreysti með or[G]ðum sem ég á.
[C]Lestu mig ef lofsöng minn[G] þú telur,
[Am]leiða þig að því se[F]m þú vilt fá.
Og í [C]kvöld mun ég [G]vaka yfir [F]þér  [C]    

[Am]Tíminn líður vonin [F]bíður,
[C]kvöldar s[G]est er sól.
[Am]Rökkrið lætur allar [F]nætur,
[C]sveipast s[G]vörtum kjól.
Ég [Am]bíð   [F],   [C]vaki yfir [G]þér  
Ég [Am]bíð   [F],   [C]vaki yfir [G]þér  

[C]Fegurð þina finn [G]þar sem þú sefur,
[C]fallegri en hendi[G]ng mín fær lýst
[C]Ég er bara lítið l[G]jóð sem gefur,
[Am]lífi þínu tilg[F]ang ef þú kýst.
Og í [C]nótt skal ég [G]vaka yfir [F]þér  [C]    

[Am]Tíminn líður [F]vonin bíður,
[C]kvöldar s[G]est er sól.
[Am]Rökkrið lætur [F]allar nætur,
[C]sveipast s[G]vörtum kjól.
Ég [Am]bíð   [F],   [C]vaki yfir [G]þér  
Ég [Am]bíð   [F],   [C]vaki yfir [G]þér  
Og í [C]nótt skal ég [G]vaka yfir [F]þér  [C]    


Ég vildi verða ljóð á þínum vegi,
vekja hjá þér hugrekki og þrá.
Ganga þér við hlið á hverjum degi,
hjartað gleðja, tilfinningum sá.
Og í dag vil ég vaka yfir þér

Ég hugga þig ef sorg í huga dvelur
hughreysti með orðum sem ég á.
Lestu mig ef lofsöng minn þú telur,
leiða þig að því sem þú vilt fá.
Og í kvöld mun ég vaka yfir þér

Tíminn líður vonin bíður,
kvöldar sest er sól.
Rökkrið lætur allar nætur,
sveipast svörtum kjól.
Ég bíð, vaki yfir þér
Ég bíð, vaki yfir þér

Fegurð þina finn þar sem þú sefur,
fallegri en hending mín fær lýst
Ég er bara lítið ljóð sem gefur,
lífi þínu tilgang ef þú kýst.
Og í nótt skal ég vaka yfir þér

Tíminn líður vonin bíður,
kvöldar sest er sól.
Rökkrið lætur allar nætur,
sveipast svörtum kjól.
Ég bíð, vaki yfir þér
Ég bíð, vaki yfir þér
Og í nótt skal ég vaka yfir þér

Chords

  • Am
  • G
  • C
  • Fmaj7
  • F

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...