Enter

Útlaginn

Song Author Dave Guard Lyrics by: Jón Sigurðsson Performer: Óðinn Valdimarsson Submitted by: Anonymous
[G]Upp undir Eiríksjökli
á ég í helli [D]skjól;
mundi þar mörgum [D7]kólna,
[D]mosa er [C]þakið [G]ból.

[G]Útlagi einn í leyni
alltaf má gæta [D]sín,
bjargast sem best í [D7]felum
[D]breiða' yfir [C]sporin [G]mín.

[G]Ungur ég fór til fjalla,
flúði úr sárri [D]nauð;
úr hreppstjórans búi [D7]hafði
ég [D]hungraður [C]stolið [G]sauð.

[G]En hann átti hýra dóttur
sem horfði ég tíðum [D]á;  
nú fæ ég aldrei [D7]aftur
[D]ástina [C]mína' að [G]sjá.

[G]Stundum mig dreymir drauma,
dapurt er líf mitt [D]þá;  
aldrei mun lítill [D7]lófi   
[D]leggjast á [C]þreytta [G]brá.

[G]Ef til vill einhvern tíma
áttu hér sporin [D]þín;
grafðu í grænni [D7]lautu
[D]gulnuðu [C]beinin [G]mín.

[G]Upp undir Eiríksjökli
á ég í helli [D]skjól;
mundi þar mörgum [D7]kólna,
[D]mosa er [C]þakið [G]ból.

Upp undir Eiríksjökli
á ég í helli skjól;
mundi þar mörgum kólna,
mosa er þakið ból.

Útlagi einn í leyni
alltaf má gæta sín,
bjargast sem best í felum
breiða' yfir sporin mín.

Ungur ég fór til fjalla,
flúði úr sárri nauð;
úr hreppstjórans búi hafði
ég hungraður stolið sauð.

En hann átti hýra dóttur
sem horfði ég tíðum á;
nú fæ ég aldrei aftur
ástina mína' að sjá.

Stundum mig dreymir drauma,
dapurt er líf mitt þá;
aldrei mun lítill lófi
leggjast á þreytta brá.

Ef til vill einhvern tíma
áttu hér sporin þín;
grafðu í grænni lautu
gulnuðu beinin mín.

Upp undir Eiríksjökli
á ég í helli skjól;
mundi þar mörgum kólna,
mosa er þakið ból.

Chords

  • G
  • D
  • D7
  • C

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...