Enter

Úti er alltaf að snjóa

Song Author Jón Múli Árnason Lyrics by: Jónas Árnason Performer: Sniglabandið Submitted by: Anonymous
[C]Úti er alltaf að snjóa,
því [Dm]komið er að jólunum
og kólna fer á pólunum.
En [G]sussum og sussum og róa
[C]ekki gráta elskan mín
[G]þó þig vanti vítamín

[C]Ávexti eigum við nóga
[Dm]handa litlu krökkunum
sem kúra sig í brökkunum
[G]Þú færð í maga þinn mjóa
melónur og vínber [C]fín  

Þótt kinnin þín litla sé [C7]kanski soldið [F]köld og blá
[D]áttu samt vini sem aldrei bregðast:
Af [G]ávöxtunum skulið þér nú þekkja þá.

[C]Sussum og sussum og róa
[Dm]ekki gráta elskan mín
þó þig vanti vítamín.
[G]Þú færð í maga þinn mjóa
melónur og vínber [C]fín.

Úti er alltaf að snjóa,
því komið er að jólunum
og kólna fer á pólunum.
En sussum og sussum og róa
ekki gráta elskan mín
þó þig vanti vítamín

Ávexti eigum við nóga
handa litlu krökkunum
sem kúra sig í brökkunum
Þú færð í maga þinn mjóa
melónur og vínber fín

Þótt kinnin þín litla sé kanski soldið köld og blá
áttu samt vini sem aldrei bregðast:
Af ávöxtunum skulið þér nú þekkja þá.

Sussum og sussum og róa
ekki gráta elskan mín
þó þig vanti vítamín.
Þú færð í maga þinn mjóa
melónur og vínber fín.

Chords

  • C
  • Dm
  • G
  • C7
  • F
  • D

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...