Enter

Út og suður þrumustuð

Song Author Chuck Berry Lyrics by: Þorsteinn Eggertsson Performer: Ðe lónlí blú bojs Submitted by: MagS
[D]Í kvöld er ball suð'rí [A]Festi
og það er landleg[D]a  
Ég ætl' að smygla með mér [A]„nesti“
(fyrir þá andleg[D]a)  
og [D7]Högni hrekkvís' er [G]dræver.
Hann smakkar ekki [D]vín,
En fjör í bílnum hans [A]æ er; [G]    
hann keyrir eins og [D]svín

Og er við komum á [A]staðinn
er komin biðröð [D]út,  
en samt við reynum að [A]vað' inn
(og felum flösku[D]stút).
Ég veit það [D7]verður allt [G]brjálað
ef biðröðin er [D]löng.
Vonandi verður engum [A]kálað, [G]    
því löggæslan er [D]ströng

En tíminn líður [A]fljótt
og brátt er komin [D]nótt.
Við fyllum bílinn af [A]píum
og höldum burtu [D]skjótt.
Við hendumst [D7]í næsta [G]partý
- og hugsum ekkert [D]ljótt.
Þá verður fólkinu [A]fart í [G]    
uns allt er orðið [D]hljótt

En þegar nóttin er [A]búin,
við þjótum heim á [D]leið,
grútsyfjuð, lemstruð og [A]lúin
og lepjum kók í [D]neyð.
En ef við [D7]verðum í [G]stuði
um næstu helgi, veit [D]Guð  
að við þjótum út og [A]suður [G]    
til í þrumus[D]tuð.
Já, við þjótum út og [A]suður [G]    
- til í þrumus[D]tuð.

Í kvöld er ball suð'rí Festi
og það er landlega
Ég ætl' að smygla með mér „nesti“
(fyrir þá andlega)
og Högni hrekkvís' er dræver.
Hann smakkar ekki vín,
En fjör í bílnum hans æ er;
hann keyrir eins og svín

Og er við komum á staðinn
er komin biðröð út,
en samt við reynum að vað' inn
(og felum flöskustút).
Ég veit það verður allt brjálað
ef biðröðin er löng.
Vonandi verður engum kálað,
því löggæslan er ströng

En tíminn líður fljótt
og brátt er komin nótt.
Við fyllum bílinn af píum
og höldum burtu skjótt.
Við hendumst í næsta partý
- og hugsum ekkert ljótt.
Þá verður fólkinu fart í
uns allt er orðið hljótt

En þegar nóttin er búin,
við þjótum heim á leið,
grútsyfjuð, lemstruð og lúin
og lepjum kók í neyð.
En ef við verðum í stuði
um næstu helgi, veit Guð
að við þjótum út og suður
til í þrumustuð.
Já, við þjótum út og suður
- til í þrumustuð.

Chords

  • D
  • A
  • D7
  • G

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...