Enter

Út í kófið

[Dm]Ég vakna einn með [Bb]kettinum
og [Gm]úti'er allt í [A]byl og kófi;
[Dm]ég næ í [Bb]klósettpappír[Gm]inn   
og reyni'að [A7]nota hann í hófi.

[Dm]Mig dreymir oft um [Bb]kaffihús
og [Gm]líf sem væri [A]aðeins betra;
[Dm]um nánd við [Bb]manneskju,
sem [Gm]er kannski'innan, [A7]tveggja metra.

Svo held ég út í [Dm]kófið, held ég út í [F]kófið,
út í [G]kófið, ég hendist út í [Bb]kófið. [Bb]    [C]    
[Dm]Veirurnar bíta mig, [F]örverur skíta á mig.
Ég [G]hika'ekki neitt, heldur geng bara greitt
þegar [Bb]fólk fer að líta'á mig.

[Dm]O-ooo[F]h,   [G]Ú-úúú[Bb] (Spritt-spritt)

[Dm]Ég sé á [Bb]göngu annað [Gm]fólk við trimm,
og með [A]hund á ráfi.
[Dm]Og augun [Bb]stara'á móti [Gm]mér:   
„Hvað er hann [A7]þessi'á snáfi?!“

[Gm]Ég þori'ekki'út í [A7]búð, [Gm]ég er með [A7]of þurra húð!

Ég hendist út í [Dm]kófið, hendist út í [F]kófið,
út í [G]kófið, ég hendist út í [Bb]kófið. [Bb]    [C]    
[Dm]Veirurnar bíta mig (þær bíta mig),
[F]örverur skíta á mig (og skíta‘á mig).
Ég [G]hika'ekki neitt, heldur geng bara greitt
þegar [G]fólk fer að líta'á mig.

Út í [Dm]kófið, aftur út í [F]kófið, út í [G]kófið,
(ég) hendist út í [Bb]kófið [Bb]    [C]    
Ég [Dm]leita og leita‘að [F]flóttaleið, þegar ég [G]veit af þeim,
þegar [Bb]fólk fer að [C]líta'á [Dm]mig.   
(Veirurnar bíta mig, örverur skíta á mig,
ég hika'ekki neitt, heldur geng bara greitt
þegar fólk fer að líta'á mig.)

Ég vakna einn með kettinum
og úti'er allt í byl og kófi;
ég næ í klósettpappírinn
og reyni'að nota hann í hófi.

Mig dreymir oft um kaffihús
og líf sem væri aðeins betra;
um nánd við manneskju,
sem er kannski'innan, tveggja metra.

Svo held ég út í kófið, held ég út í kófið,
út í kófið, ég hendist út í kófið.
Veirurnar bíta mig, örverur skíta á mig.
Ég hika'ekki neitt, heldur geng bara greitt
þegar fólk fer að líta'á mig.

O-oooh, Ú-úúú (Spritt-spritt)

Ég sé á göngu annað fólk við trimm,
og með hund á ráfi.
Og augun stara'á móti mér:
„Hvað er hann þessi'á snáfi?!“

Ég þori'ekki'út í búð, ég er með of þurra húð!

Ég hendist út í kófið, hendist út í kófið,
út í kófið, ég hendist út í kófið.
Veirurnar bíta mig (þær bíta mig),
örverur skíta á mig (og skíta‘á mig).
Ég hika'ekki neitt, heldur geng bara greitt
þegar fólk fer að líta'á mig.

Út í kófið, aftur út í kófið, út í kófið,
(ég) hendist út í kófið
Ég leita og leita‘að flóttaleið, þegar ég veit af þeim,
þegar fólk fer að líta'á mig.
(Veirurnar bíta mig, örverur skíta á mig,
ég hika'ekki neitt, heldur geng bara greitt
þegar fólk fer að líta'á mig.)

Chords

  • Dm
  • Bb
  • Gm
  • A
  • A7
  • F
  • G
  • C

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...