Enter

Upp í sveit

Song Author Sumarliði Hvanndal Lyrics by: Sumarliði Hvanndal Performer: Hvanndalsbræður Submitted by: Trainn
[G]Það býr strákur, hér upp í [C]sveit
[D]Hann er alltaf að reyna að elta eina gamla [G]geit[D]    
[G]Þessi strákur er frekar [C]sver
[D]Hann er alltaf detta á rassinn og það er [G]ver  [D]    

[D]Það er [G]allt í góðu [A]lagi
Því í [D]sveitinni heima hjálpast allir [G]að  [D]    
Það er [G]allt í góðu [A]lagi
Hér er [D]enginn á eftir öðrum heim á [G]hlað

[G]Það býr stúlka, hér upp í [C]sveit
[D]Hún óheppin, ófríð og einnig talsvert [G]feit[D]    
[G]Þessi stúlka er frekar [C]sár  
[D]Því hann hefur ei séð á sér tærnar í 17 [G]ár  [D]    

[D]Það er [G]allt í góðu [A]lagi
Því í [D]sveitinni heima hjálpast allir [G]að  [D]    
Það er [G]allt í góðu [A]lagi
Hér er [D]enginn á eftir öðrum heim á [G]hlað

[C]Sveita lífið, [D]yndislegt það [G]er  [D]    [C]    
[C]Hér er allt sem [D]óskað getur [G]þér  

[G]Það búa hjón hér, hér upp í [C]sveit
[D]Og þau rífast og skammast og allt virðist vera í [G]steik[D]    
[G]Hann er lítill, en hún er [C]stór
[D]Svo þau geta ekki kysst nema hann standi uppá [G]stól[D]    

[D]Það er [G]allt í góðu [A]lagi
Því í [D]sveitinni heima hjálpast allir [G]að  [D]    
Það er [G]allt í góðu [A]lagi
Hér er [D]enginn á eftir öðrum heim á [G]hlað

Það býr strákur, hér upp í sveit
Hann er alltaf að reyna að elta eina gamla geit
Þessi strákur er frekar sver
Hann er alltaf detta á rassinn og það er ver

Það er allt í góðu lagi
Því í sveitinni heima hjálpast allir að
Það er allt í góðu lagi
Hér er enginn á eftir öðrum heim á hlað

Það býr stúlka, hér upp í sveit
Hún óheppin, ófríð og einnig talsvert feit
Þessi stúlka er frekar sár
Því hann hefur ei séð á sér tærnar í 17 ár

Það er allt í góðu lagi
Því í sveitinni heima hjálpast allir að
Það er allt í góðu lagi
Hér er enginn á eftir öðrum heim á hlað

Sveita lífið, yndislegt það er
Hér er allt sem óskað getur þér

Það búa hjón hér, hér upp í sveit
Og þau rífast og skammast og allt virðist vera í steik
Hann er lítill, en hún er stór
Svo þau geta ekki kysst nema hann standi uppá stól

Það er allt í góðu lagi
Því í sveitinni heima hjálpast allir að
Það er allt í góðu lagi
Hér er enginn á eftir öðrum heim á hlað

Chords

  • G
  • C
  • D
  • A

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...