Enter

Tvær úr Tungunum

Song Author Larry Coleman Lyrics by: Halli og Laddi Performer: Halli og Laddi Submitted by: rokkari
Við [C]erum tvær úr tungunum
og [F]til í hvað sem [C]er  
[G]Hundleiðar á hænsnunum
og harðlífinu [C]hér  
Eftir fjórtán ár í forinni
okkur [F]finnst við verðskuld[C]a  
[G]stinga af úr sveitinni
og sjá höfuðborgi[C]na  

Við erum [C]útvaxnar á ýmsum stöðum
rauðbirknar og [G]freknóttar
klofnar upp að herðablöðum,
kafloðnar og [C]kiðfættar.
Nærsýnar og naflaslitnar
nefbrotnar í [F]keng.
Vergjarnar og [C]veðurbitnar
[G]valkyrjur í [C]spreng.

Júbbuler og júbbuler ofsalega er gaman hér.
Voðalega eru sætir strákar hérna Gunna! já, ofsalega...
Sérðu þennan jarpa þarna...öhh gvööð!
Heyriði stelpur,má ekki bjóða ykkur á ball..
Jú auðvitað, hvað heldurðu maður hahahahaaa

Við [C]æddum inn í öngþveitið
og [F]ultum til og [C]frá  
[G]Duttum inn á dansgólfið
og djöfluðumst því [C]á.  
Gunna systir glennti sig
í [F]geysihröðum [C]ræl  
[G]Rann svo beint á rassgatið
og sneri sig á [C]hæl.

Við erum [C]útvaxnar á ýmsum stöðum
rauðbirknar og [G]freknóttar
klofnar upp að herðablöðum,
kafloðnar og [C]kiðfættar.
Nærsýnar og nýrnaslappar
nefbrotnar í [F]keng.
Vergjarnar og [C]veðurbitnar
[G]valkyrjur í [C]spreng.
[F]Vergjarnar og [C]veðurbitnar
[G]valkyrjur í einum [C]spreng.

Við erum tvær úr tungunum
og til í hvað sem er
Hundleiðar á hænsnunum
og harðlífinu hér
Eftir fjórtán ár í forinni
okkur finnst við verðskulda
að stinga af úr sveitinni
og sjá höfuðborgina

Við erum útvaxnar á ýmsum stöðum
rauðbirknar og freknóttar
klofnar upp að herðablöðum,
kafloðnar og kiðfættar.
Nærsýnar og naflaslitnar
nefbrotnar í keng.
Vergjarnar og veðurbitnar
valkyrjur í spreng.

Júbbuler og júbbuler ofsalega er gaman hér.
Voðalega eru sætir strákar hérna Gunna! já, ofsalega...
Sérðu þennan jarpa þarna...öhh gvööð!
Heyriði stelpur,má ekki bjóða ykkur á ball..
Jú auðvitað, hvað heldurðu maður hahahahaaa

Við æddum inn í öngþveitið
og ultum til og frá
Duttum inn á dansgólfið
og djöfluðumst því á.
Gunna systir glennti sig
í geysihröðum ræl
Rann svo beint á rassgatið
og sneri sig á hæl.

Við erum útvaxnar á ýmsum stöðum
rauðbirknar og freknóttar
klofnar upp að herðablöðum,
kafloðnar og kiðfættar.
Nærsýnar og nýrnaslappar
nefbrotnar í keng.
Vergjarnar og veðurbitnar
valkyrjur í spreng.
Vergjarnar og veðurbitnar
valkyrjur í einum spreng.

Chords

  • C
  • F
  • G

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...