Enter

Til eru fræ

Song Author E. Szentirmay Lyrics by: Davíð Stefánsson frá Fagraskógi Performer: Haukur Morthens Submitted by: Anonymous
[Am]Til    [E7/B]eru      [Am]fræ, sem [Dm]fengu [B]þennan [E7]dóm:   
[Am]að    [F]falla í [Dm6]jörð, en [G7]verða aldrei [C]blóm.
[E/G#]Eins      [E]eru [F]skip, sem [G]aldrei landi [C]ná,  
og [E]iðgræn [F]lönd, er [E]sökkva í djúpin [Am]blá,   
[Am]og    [E7/B]von, sem [Am]hefur [Dm]vængi [B]sína [E7]misst,
[Am]og    [F]varir, [Dm6]sem að [G7]aldrei geta [C]kysst,
[E/G#]og      [E]elskend[F]ur, sem [G]aldrei geta [C]mæst,
og [E]aldrei [F]geta [E]sumir draumar [Am]ræst.
[F/A]Til     [F]eru [F#]ljóð, sem [G#]lifna og deyja í [C#]senn,
og [F]lítil [F#]börn, sem [F]aldrei verða [Bbm]menn.    

Til eru fræ, sem fengu þennan dóm:
að falla í jörð, en verða aldrei blóm.
Eins eru skip, sem aldrei landi ná,
og iðgræn lönd, er sökkva í djúpin blá,
og von, sem hefur vængi sína misst,
og varir, sem að aldrei geta kysst,
og elskendur, sem aldrei geta mæst,
og aldrei geta sumir draumar ræst.
Til eru ljóð, sem lifna og deyja í senn,
og lítil börn, sem aldrei verða menn.

Chords

 • Am
 • E7/B
 • Dm
 • B
 • E7
 • F
 • Dm6
 • G7
 • C
 • E/G#
 • E
 • G
 • F/A
 • F#
 • G#
 • C#
 • Bbm

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...