Enter

Þúsund sinnum segðu já

Song Author Grafík Lyrics by: Helgi Björnsson Performer: Grafík Submitted by: Anonymous
[Bm]    [A]    [Bm]    [A]    
[Bm]Á hverjum morgni ég hugsa til þín,
[A]þú varst heit og ilmandi.
[Bm]Er þú lagðist við hliðina á mér,
[A]kitlaðir og kitlaðir mig svo mig svimaði.

[Bm]Svo lengi elskuðumst við,
[A]þig ég vefja tók......

[Bm]Þúsund sinnum segðu já,
þúsund sinnum segðu [A]ó.  
[A]Segðu hvað þér þykir gott,
segðu hvað þér þykir. [Bm]    
[Bm]Þúsund sinnum segðu já,
þúsund sinnum segðu [A]ó.  
[A]Segðu hvað þér þykir gott,
segðu já. [Bm]    

[Bm]Allt þetta er líf er búið spil,
[A]þú ert farin þína leið.
[Bm]Ó, hve lengi, lengi, lengi ég [A]beið.

[Bm]Þúsund sinnum segðu já,
þúsund sinnum segðu [A]ó.  
[A]Segðu hvað þér þykir gott,
segðu hvað þér þykir. [Bm]    
[Bm]Þúsund sinnum segðu já,
þúsund sinnum segðu [A]ó.  
[A]Segðu hvað þér þykir gott,
segðu já. [G]    

[G]    [A]    [D/B]    [A/C#]    [D]    
Sóló: [Bm]    [A]    [Bm]    [A]    

[Bm]Þúsund sinnum segðu já,
þúsund sinnum segðu [A]ó.  
[A]Segðu hvað þér þykir gott,
segðu hvað þér þykir. [Bm]    
[Bm]Þúsund sinnum segðu já,
þúsund sinnum segðu [A]ó.  
[A]Segðu hvað þér þykir gott,
segðu já. [Bm]    

[Bm]    [A]    [Bm]    [A]    [Bm]    [A]    


Á hverjum morgni ég hugsa til þín,
þú varst heit og ilmandi.
Er þú lagðist við hliðina á mér,
kitlaðir og kitlaðir mig svo mig svimaði.

Svo lengi elskuðumst við,
þig ég vefja tók......

Þúsund sinnum segðu já,
þúsund sinnum segðu ó.
Segðu hvað þér þykir gott,
segðu hvað þér þykir.
Þúsund sinnum segðu já,
þúsund sinnum segðu ó.
Segðu hvað þér þykir gott,
segðu já.

Allt þetta er líf er búið spil,
þú ert farin þína leið.
Ó, hve lengi, lengi, lengi ég beið.

Þúsund sinnum segðu já,
þúsund sinnum segðu ó.
Segðu hvað þér þykir gott,
segðu hvað þér þykir.
Þúsund sinnum segðu já,
þúsund sinnum segðu ó.
Segðu hvað þér þykir gott,
segðu já.


Sóló:

Þúsund sinnum segðu já,
þúsund sinnum segðu ó.
Segðu hvað þér þykir gott,
segðu hvað þér þykir.
Þúsund sinnum segðu já,
þúsund sinnum segðu ó.
Segðu hvað þér þykir gott,
segðu já.

Chords

  • Bm
  • A
  • G
  • D/B
  • A/C#
  • D

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...