Enter

Þú ert mér allt

Song Author Bjarni Ómar Lyrics by: Jónas Friðrik Guðnason Performer: Bjarni Ómar Submitted by: bjarniomar
[D]    [G]    [D]    [G]    
[D]    [G]    [D]    [G]    
[D]Nú lifna í [G]huganum liðnir [D]daga[G]r  
[D]og lokka í [G]töfraveröld [A]sína
[D]ég er [G]ungur í öruggum [D]faðmi[G]    
[Em]og ekkert veit [G]fegra en myndina [A]þína.

[D]Yfir mér [G]björtu augun [D]skína[G]    
[D]enn með [G]sama ljósi og [A]forðum
Og ég [Em]veit af öllum [A]orðum
er [Em]ekkert jafn [G]dásamlegt og [A]mamma.

Hvort sem [G]líður [D]dagurinn
og [A]ljósin [Bm]blikna,
eða [G]vaknar [D]morgunstund
svo [A]vonir [Bm]kvikna
glaður [G]bæði og [D]feginn
allar [A]götur [Bm]rata,
því minning[G]arnar [D]ljúfu vísa [A]veginn.
Þú ert mér [Em]all   [F#]t,    [G]þú ert mér [D]allt. [C]    [G]    [E]    

[E]Ennþá [A]strjúka ástríkar [E]hendur [A]    
[E]andlit [A]drengsins er myrkrið [B]hræðir.
[E]Andartaks [A]snerting augun [E]þerrar[A],  
[E]örlítill [A]koss er sárin [B]græðir.
Á [F#m]hljóðum stundum er hjartað [B]blæðir
[F#m]huggunin [A]bíður líkt og [B]forðum.

Hvort sem [A]líður [E]dagurinn
og [B]ljósin [C#m]blikna,
eða [A]vaknar [E]morgunstund
svo [B]vonir [C#m]kvikna
glaður [A]bæði og [E]feginn
allar [B]götur [C#m]rata,    
því minning[A]arnar [E]ljúfu vísa [B]veginn.

Hvort se[A]m líðu[E]r dagurinn
og [B]ljósin [C#m]blikna,
eða [A]vaknar [E]morgunstund
svo [B]vonir [C#m]kvikna
glaður [A]bæði og [E]feginn
allar [B]götur [C#m]rata,    
því minning[A]arnar [E]ljúfu vísa [B]veginn.
Þú ert mér [F#m]allt    [G#],    [A]þú ert mér [E]allt.
Þú ert mér [F#mg#]allt,       [A]þú ert mér [E]alltNú lifna í huganum liðnir dagar
og lokka í töfraveröld sína
ég er ungur í öruggum faðmi
og ekkert veit fegra en myndina þína.

Yfir mér björtu augun skína
enn með sama ljósi og forðum
Og ég veit af öllum orðum
er ekkert jafn dásamlegt og mamma.

Hvort sem líður dagurinn
og ljósin blikna,
eða vaknar morgunstund
svo vonir kvikna
glaður bæði og feginn
allar götur rata,
því minningarnar ljúfu vísa veginn.
Þú ert mér allt, þú ert mér allt.

Ennþá strjúka ástríkar hendur
andlit drengsins er myrkrið hræðir.
Andartaks snerting augun þerrar,
örlítill koss er sárin græðir.
Á hljóðum stundum er hjartað blæðir
huggunin bíður líkt og forðum.

Hvort sem líður dagurinn
og ljósin blikna,
eða vaknar morgunstund
svo vonir kvikna
glaður bæði og feginn
allar götur rata,
því minningarnar ljúfu vísa veginn.

Hvort sem líður dagurinn
og ljósin blikna,
eða vaknar morgunstund
svo vonir kvikna
glaður bæði og feginn
allar götur rata,
því minningarnar ljúfu vísa veginn.
Þú ert mér allt, þú ert mér allt.
Þú ert mér allt, þú ert mér allt

Chords

 • D
 • G
 • A
 • Em
 • Bm
 • F#
 • C
 • E
 • B
 • F#m
 • C#m
 • G#
 • F#mg#: not exist

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...