Enter

Þröngir skór

Song Author Þorgils Björgvinsson Lyrics by: Björgvin Ploder og Þorgils Björgvinsson Performer: Sniglabandið Submitted by: gilsi
[Em]Kominn dagur, fer á [G]fætur
[D]í eldhússkápnum, enginn [Fmaj7]biti ætur
[Em]fæ mér kaffi, - [B7]nei það er búið
[D]lífið er einfalt, en samt svo [A/C#]snúið.     

[Em]Hárið í tagli, [G]orðið gisið,
[D]lifrin í klessu, lélegt [Fmaj7]brisið.      
[Em]Á sossanum eins, og flestir [B7]Danir
[D]kominn með ístru, og [A]ris-tru-flanir.

[Em]Í þröngum skóm ég [C]þeytist áfram,
[G]og þreyttur er á [Dsus4]hugsun      [D]um.  
[Em]Ekki verra að eiga [C]hamp,
[G]í víðu galla[Dsus4]buxunu      [D]m  
Voru [Em]þetta góðir [B7]tímar,
hjálpið [C]mér að muna [D#]það.   

[G]    [C/G]    [G]    [G/F#]    
[Em]Er hvorki lengur, [G]hipp né kúl,
[D/F#]og hlusta einn, á [Fmaj7]Rúna Júl.
[Em]Minnið farið, ég [B7]man ei staf,
[D]En minnir samt, að ég [A]eigi skaf.

[Em]Fögur var æskan, en hún [G]fölnar ört,
[D/F#]fingurnir gulir, og [Fmaj7]lungun svört.
[Em]Röddin rifin, svo [B7]veik og rám,
[D]fæturnir fúnir, með [A]gigt í hnjám.

[Em]Í þröngum skóm ég [C]þeytist áfram,
[G]og þreyttur er á [Dsus4]hugsun      [D]um.  
[Em]Ekki verra að eiga [C]hamp,
[G]í víðu galla[Dsus4]buxunu      [D]m   [D#dim7]    
Voru [Em]þetta góðir [B7]tímar,
hjálpið [C]mér að muna [D#]það.   

[Em]    [G]    [D/F#]    [Fmaj7]    
[Em]    [B7]    [D]    [A]    
[Em]Í þröngum skóm ég [C]þeytist áfram,
[G]og þreyttur er á [Dsus4]hugsun      [D]um.  
[Em]Ekki verra að eiga [C]hamp,
[G]í víðu galla[Dsus4]buxunu      [D]m   [D#dim7]    
Voru [Em]þetta góðir [B7]tímar,
hjálpið [C]mér að muna [D#]það.   

[G]    [C/G]    [G]    
Voru [G]þetta góðir [C/G]tímar    
Hjálpið mér [G]    

[G]    [C/D]    [G]    
[G]    [C/G]    [C/D]    [G]    

Kominn dagur, fer á fætur
í eldhússkápnum, enginn biti ætur
fæ mér kaffi, - nei það er búið
lífið er einfalt, en samt svo snúið.

Hárið í tagli, orðið gisið,
lifrin í klessu, lélegt brisið.
Á sossanum eins, og flestir Danir
kominn með ístru, og ris-tru-flanir.

Í þröngum skóm ég þeytist áfram,
og þreyttur er á hugsunum.
Ekki verra að eiga hamp,
í víðu gallabuxunum
Voru þetta góðir tímar,
hjálpið mér að muna það.


Er hvorki lengur, hipp né kúl,
og hlusta einn, á Rúna Júl.
Minnið farið, ég man ei staf,
En minnir samt, að ég eigi skaf.

Fögur var æskan, en hún fölnar ört,
fingurnir gulir, og lungun svört.
Röddin rifin, svo veik og rám,
fæturnir fúnir, með gigt í hnjám.

Í þröngum skóm ég þeytist áfram,
og þreyttur er á hugsunum.
Ekki verra að eiga hamp,
í víðu gallabuxunum
Voru þetta góðir tímar,
hjálpið mér að muna það.Í þröngum skóm ég þeytist áfram,
og þreyttur er á hugsunum.
Ekki verra að eiga hamp,
í víðu gallabuxunum
Voru þetta góðir tímar,
hjálpið mér að muna það.


Voru þetta góðir tímar
Hjálpið mér


Chords

 • Em
 • G
 • D
 • Fmaj7
 • B7
 • A/C#
 • A
 • C
 • Dsus4
 • D#
 • C/G
 • G/F#
 • D/F#
 • D#dim7
 • C/D

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...