[D]Þrýstingurinn í loftinu er [Am]veðrið inní mér
[Em]Þó ég lækki um eitt millibar, get ég [G]ekkert sagt á ekkert svar
[D]Stormurinn á undan logninu er [Am]biðin eftir þér
[Em]Nú spáir roki og spáir kvíða, [F#m]áframhaldandi kuldum víða
[G]Hvenær get ég hætt að skríða og gengið
[A]uppréttur
Þá kemur [D]þú
Þá kemur [F#m] þú
Þá [G]rofar til á [Bm]milli hríða
Þú ert [Em]friðurinn á milli [A]stríða
Svo kemur [D]þú
Svo [F#m]kemur þú
Þér [G]fylgir jafnan[Bm] logn og blíða
[Em]Sunnanátt og [A]almenn þíða
[D]Þó ég biðji um nýja veðurspá er [Am]ekkert víst að úr henni rætist
[Em]Er áhugasamur um eigin gróður en hef [G]aldrei verið veturfróður og
[D]Lægðirnar sem leggjast á mig koma í [Am]veg fyrir að ég kætist
[Em]Þegar dagurinn verður aldrei bjartur og
[F#m]hugurinn orðinn bikarsvartur
Eins og [G]óbotnaður fyrripartur, ó[A]rímaður
Þá kemur [D]þú
Þá kemur [F#m] þú
Þá [G]rofar til á [Bm]milli hríða
Þú ert [Em]friðurinn á milli [A]stríða
Svo kemur [D]þú
Svo [F#m]kemur þú
Þér [G]fylgir jafnan[Bm] logn og blíða
[Em]Sunnanátt og [A]almenn þíða
Þá kemur [D]þú
Þá kemur [F#m] þú
Þá [G]rofar til á [Bm]milli hríða
Þú ert [Em]friðurinn á milli [A]stríða
Svo kemur [D]þú
Svo [F#m]kemur þú
Þér [G]fylgir jafnan[Bm] logn og blíða
[Em]Sunnanátt og [A]almenn þíða
Þrýstingurinn í loftinu er veðrið inní mér
Þó ég lækki um eitt millibar, get ég ekkert sagt á ekkert svar
Stormurinn á undan logninu er biðin eftir þér
Nú spáir roki og spáir kvíða, áframhaldandi kuldum víða
Hvenær get ég hætt að skríða og gengið
uppréttur
Þá kemur þú
Þá kemur þú
Þá rofar til á milli hríða
Þú ert friðurinn á milli stríða
Svo kemur þú
Svo kemur þú
Þér fylgir jafnan logn og blíða
Sunnanátt og almenn þíða
Þó ég biðji um nýja veðurspá er ekkert víst að úr henni rætist
Er áhugasamur um eigin gróður en hef aldrei verið veturfróður og
Lægðirnar sem leggjast á mig koma í veg fyrir að ég kætist
Þegar dagurinn verður aldrei bjartur og
hugurinn orðinn bikarsvartur
Eins og óbotnaður fyrripartur, órímaður
Þá kemur þú
Þá kemur þú
Þá rofar til á milli hríða
Þú ert friðurinn á milli stríða
Svo kemur þú
Svo kemur þú
Þér fylgir jafnan logn og blíða
Sunnanátt og almenn þíða
Þá kemur þú
Þá kemur þú
Þá rofar til á milli hríða
Þú ert friðurinn á milli stríða
Svo kemur þú
Svo kemur þú
Þér fylgir jafnan logn og blíða
Sunnanátt og almenn þíða