Enter

Tengja

Song Author Bjarni Hafþór Helgason Lyrics by: Arnar Björnsson Performer: Skriðjöklarnir Submitted by: Anonymous
[C]Er ekki tími til kominn að te[G]ngja?
[Am]Er ekki tími til kominn að te[Em]ngja?
[F]Tengja, [E]tengja, [Am]tengja? [F]    [G]    [C]    

[C]Fjólurnar fjúka og [Dm]Finnbogi skiptir um gír. [G]    [Dm]    
[F]Verðbólgan æðir um Hveradali og hn[C]júka.
[Dm]Hannes í Tungu var búmaður [E]góður og [Am]dýr. [F]    [G]    

[C]Er ekki tími til kominn að te[G]ngja?
[Am]Er ekki tími til kominn að te[Em]ngja?
[F]Tengja, [E]tengja, [Am]tengja? [F]    [G]    [C]    

[C]Bílar í bunu og [Dm]Bretarnir gengu á [G]land. [Dm]    
[F]Sindri á Fitjum er ástfanginn pínu í U[C]nu.  
[Dm]Allir á hættu við biðskyldu[E]merkið og gr[Am]and. [F]    [G]    

[C]Er ekki tími til kominn að te[G]ngja?
[Am]Er ekki tími til kominn að te[Em]ngja?
[F]Tengja, [E]tengja, [Am]tengja? [F]    [G]    [C]    

[C]Að tolla í tísku og [Dm]tegundarmerki í [G]senn. [Dm]    
[F]Fékk Dengsi í Felli átta í frönsku og þý[C]sku?
[Dm]Féll ekki Jóhannes Sæmundsson af[E]tur og en[Am]n?    [F]    [G]    

[C]Er ekki tími til kominn að te[G]ngja?
[Am]Er ekki tími til kominn að te[Em]ngja?
[F]Tengja, [E]tengja, [Am]tengja? [F]    [G]    [C]    

Er ekki tími til kominn að tengja?
Er ekki tími til kominn að tengja?
Tengja, tengja, tengja?

Fjólurnar fjúka og Finnbogi skiptir um gír.
Verðbólgan æðir um Hveradali og hnjúka.
Hannes í Tungu var búmaður góður og dýr.

Er ekki tími til kominn að tengja?
Er ekki tími til kominn að tengja?
Tengja, tengja, tengja?

Bílar í bunu og Bretarnir gengu á land.
Sindri á Fitjum er ástfanginn pínu í Unu.
Allir á hættu við biðskyldumerkið og grand.

Er ekki tími til kominn að tengja?
Er ekki tími til kominn að tengja?
Tengja, tengja, tengja?

Að tolla í tísku og tegundarmerki í senn.
Fékk Dengsi í Felli átta í frönsku og þýsku?
Féll ekki Jóhannes Sæmundsson aftur og enn?

Er ekki tími til kominn að tengja?
Er ekki tími til kominn að tengja?
Tengja, tengja, tengja?

Chords

  • C
  • G
  • Am
  • Em
  • F
  • E
  • Dm

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...