Enter

Táp og fjör (Minni karla)

Song Author Sænskt þjóðlag Lyrics by: Grímur Thomsen Performer: Ýmsir Submitted by: Anonymous
[D]Táp og [G]fjör og [A7]frískir [D]menn
[G]finnast [D]hér á lan[A]di enn,
[Bm]þéttir á [F#7]velli og [Bm]þéttir í [F#7]lund,    
[Bm]þrautgóð[F#7]ir á     [Bm]raunastund.
[D]Djúp og blá [A7]blíðum hjá
[G]brosa [D]drósum hvarma[A]ljós.
[Bm]Norður[F#7]stranda [Bm]stuðla[F#7]berg    
[Bm]stendur [F#7]enn á [Bm]gömlum merg.

[D]Aldnar [G]róma [A7]raddir [D]þar,
[G]reika [D]svipir forn[A]aldar
[Bm]hljótt um [F#7]láð og [Bm]svalan [F#7]sæ,    
[Bm]sefur [F#7]hetja’ á [Bm]hverjum bæ.
[D]Því er úr [A7]doða dúr,
[G]drengir, [D]mál að hrífa [A]sál,
[Bm]feðra [F#7]vorra’ og [Bm]feta’ í [F#7]spor    
[Bm]fyrr en [F#7]lífs er [Bm]gengið vor.

Táp og fjör og frískir menn
finnast hér á landi enn,
þéttir á velli og þéttir í lund,
þrautgóðir á raunastund.
Djúp og blá blíðum hjá
brosa drósum hvarmaljós.
Norðurstranda stuðlaberg
stendur enn á gömlum merg.

Aldnar róma raddir þar,
reika svipir fornaldar
hljótt um láð og svalan sæ,
sefur hetja’ á hverjum bæ.
Því er úr doða dúr,
drengir, mál að hrífa sál,
feðra vorra’ og feta’ í spor
fyrr en lífs er gengið vor.

Chords

  • D
  • G
  • A7
  • A
  • Bm
  • F#7

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...