Enter

Talandi dæmi

Song Author KK Lyrics by: KK Performer: KK Submitted by: rokkari
[G]Fiðlungur þráði [C7]fegurð og söng
[G]Nú er hann kominn í peningaþröng

Þetta er [C7]talandi dæmi,
[G]talandi dæmi. [E7]    
Þetta er [A9]talandi dæmi
og ég [D7]vissi að það kæmi að [G]mér  

[G]Tinni er hetja, [C7]vinur í raun.
[G]Sumir vilja mein að hann drekki á laun,

Þetta er [C7]talandi dæmi,
[G]talandi dæmi. [E7]    
Þetta er [A9]talandi dæmi
og ég [D7]vissi að það kæmi að [G]mér  

[G]Jósafat, fat, fat, [C7]hann er rólyndiskarl
[G]Pálína leikur sér við titrandi jarl

Þetta er [C7]talandi dæmi,
[G]talandi dæmi. [E7]    
Þetta er [A9]talandi dæmi
og ég [D7]vissi að það kæmi að [G]mér  

[G]Talar og talar, [C7]segir ekki neitt.
[G]Ég þoli þetta ekki lengur og mér þykir það leitt.

Þetta er [C7]talandi dæmi,
[G]talandi dæmi. [E7]    
Þetta er [A9]talandi dæmi
og ég [D7]vissi að það kæmi að [G]mér  

Fiðlungur þráði fegurð og söng
Nú er hann kominn í peningaþröng

Þetta er talandi dæmi,
talandi dæmi.
Þetta er talandi dæmi
og ég vissi að það kæmi að mér

Tinni er hetja, vinur í raun.
Sumir vilja mein að hann drekki á laun,

Þetta er talandi dæmi,
talandi dæmi.
Þetta er talandi dæmi
og ég vissi að það kæmi að mér

Jósafat, fat, fat, hann er rólyndiskarl
Pálína leikur sér við titrandi jarl

Þetta er talandi dæmi,
talandi dæmi.
Þetta er talandi dæmi
og ég vissi að það kæmi að mér

Talar og talar, segir ekki neitt.
Ég þoli þetta ekki lengur og mér þykir það leitt.

Þetta er talandi dæmi,
talandi dæmi.
Þetta er talandi dæmi
og ég vissi að það kæmi að mér

Chords

  • G
  • C7
  • E7
  • A9
  • D7

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...