Enter

Syrpa í moll

Song Author Ýmsir Lyrics by: Ýmsir Performer: Ýmsir Submitted by: Anonymous
Ó, Jósep, [Am]Jósep, bágt á ég að bíða
og bráðum hvarma mína fylla [E7]tár,   
Því fyrr en varir æskuárin líða
og ellin kemur með sín gráu [Am]hár.   
Ég spyr þig Jósep, hvar er karlmannslundin
og kjarkur sá er prýðir [A7]hraustan [Dm]mann,
hvenær má ég klerkinn panta,
[Am]kjarkinn má ei vanta.
Ó, Jósep, [E]Jósep, [E7]nefndu daginn [Am]þann.

[Am]Viltu með mér vaka í nótt,
vaka meðan húmið [E7]rótt   
[Am]leggst um lönd og sæ,
[Dm]lifnar fjör í bæ.
[Am]Viltu með mér [E7]vaka í [Am]nótt.

[Am]Vina mín kær,
vonglaða [E7]mær,   
[Am]ætíð ann ég þér,
ást [Dm]þína veittu mér
[Am]aðeins þessa [E7]einu [Am]nótt.

[Am]Máninn fullur fer um geiminn
[E7]fagrar langar [Am]nætur.
Er hann kannski að hæða heiminn
[E]hrjáðan sér við [Am]fætur? [G]    
[C]Fullur oft hann er,
það er ekki [G]fallegt, ónei,
[C]það er [E7]ljótt
[Am]flækjast hér og flakka þar
á [E]fyllerí um [Am]nætur.

Ó, Jósep, Jósep, bágt á ég að bíða
og bráðum hvarma mína fylla tár,
Því fyrr en varir æskuárin líða
og ellin kemur með sín gráu hár.
Ég spyr þig Jósep, hvar er karlmannslundin
og kjarkur sá er prýðir hraustan mann,
hvenær má ég klerkinn panta,
kjarkinn má ei vanta.
Ó, Jósep, Jósep, nefndu daginn þann.

Viltu með mér vaka í nótt,
vaka meðan húmið rótt
leggst um lönd og sæ,
lifnar fjör í bæ.
Viltu með mér vaka í nótt.

Vina mín kær,
vonglaða mær,
ætíð ann ég þér,
ást þína veittu mér
aðeins þessa einu nótt.

Máninn fullur fer um geiminn
fagrar langar nætur.
Er hann kannski að hæða heiminn
hrjáðan sér við fætur?
Fullur oft hann er,
það er ekki fallegt, ónei,
það er ljótt
að flækjast hér og flakka þar
á fyllerí um nætur.

Chords

  • Am
  • E7
  • A7
  • Dm
  • E
  • G
  • C

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...