Enter

Syndir holdsins/Lifi ljósið

Song Author Gerome Ragni , James Rado og MacDermont Lyrics by: Davíð Þór Jónsson Performer: Hárið Submitted by: jana77
[Am]Við horfum,
hér hvert á annað hungursaugum,
í vetrarfrökkunum og [G]fljótum,
innan um ilmvatnsprufur,
[Am]sofandi að feigðar[C]ósi.
Við [Am]erum öll í [E]feluleik,
föst í okkar lyga[Am]vef   
sem að [F]upphefur [C]eymdina.

[Am]Eitthvað er einhversstaðar mikilfenglegt.
En enginn veit hvað bíður [G]okkar,
því set ég traust mitt á [Am]tækni og [C]kvikmyndir,
svo [Am]þögnin ekki [E]segi mér
sannleik[Am]ann, [F]sann[C]leikann

[Am]Manchester England England
Manchester England England
Aldrei leit ég þig,
ég er [Dm]mjög vel að guði gerður
og ég [E]trúi að hann, og ég trúi að hann,
trúi á manninn mig, á mig, á [Am]mig.   

[Am]Við horfum,
hér hvert á annað hungursaugum,
í vetrarfrökkunum og [G]fljótum,
innan um ilmvatnsprufur,
[Am]sofandi að feigðar[C]ósi.
Við [Am]erum öll í [E]feluleik,
föst í okkar lyga[Am]vef   
sem að [F]upphefur [C]eymdina.

[Am]Syngjum, spilum á köngulóarvefscítar.
Lífið er inn í þér og [G]um þig,
veraldarfalsspámenn [Am]lifi [C]ljósið.

[Am]Lifi [E]ljósið, lifi [Am]ljósið hér og [F]lýsi[C] þér.
[Am]Lifi [E]ljósið, lifi [Am]ljósið hér og [F]lýsi[C] þér.
[Am]Lifi [E]ljósið, lifi [Am]ljósið hér og [F]lýsi[C] þér.
[Am]Lifi [E]ljósið, lifi [Am]ljósið hér og [F]lýsi[C] þér.


Við horfum,
hér hvert á annað hungursaugum,
í vetrarfrökkunum og fljótum,
innan um ilmvatnsprufur,
sofandi að feigðarósi.
Við erum öll í feluleik,
föst í okkar lygavef
sem að upphefur eymdina.

Eitthvað er einhversstaðar mikilfenglegt.
En enginn veit hvað bíður okkar,
því set ég traust mitt á tækni og kvikmyndir,
svo þögnin ekki segi mér
sannleikann, sannleikann

Manchester England England
Manchester England England
Aldrei leit ég þig,
ég er mjög vel að guði gerður
og ég trúi að hann, og ég trúi að hann,
trúi á manninn mig, á mig, á mig.

Við horfum,
hér hvert á annað hungursaugum,
í vetrarfrökkunum og fljótum,
innan um ilmvatnsprufur,
sofandi að feigðarósi.
Við erum öll í feluleik,
föst í okkar lygavef
sem að upphefur eymdina.

Syngjum, spilum á köngulóarvefscítar.
Lífið er inn í þér og um þig,
veraldarfalsspámenn lifi ljósið.

Lifi ljósið, lifi ljósið hér og lýsi þér.
Lifi ljósið, lifi ljósið hér og lýsi þér.
Lifi ljósið, lifi ljósið hér og lýsi þér.
Lifi ljósið, lifi ljósið hér og lýsi þér.

Chords

  • Am
  • G
  • C
  • E
  • F
  • Dm

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...