Enter

Svört Sól

Song Author Sóldögg Lyrics by: Sóldögg Performer: Sóldögg Submitted by: Snaei
[D]Borgin fallin og sólin sest stríðið unnið fyrir rest
[Bm]Himnar opnast, regnið fellur [G]niður
[D]Rauður máni á nýjum stað, jörðin sokkin, myrkrið svalt
[Bm]Eilífur skuggi í svartri sól er [G]friður

Mig [G]dreymir, allt er hljótt
Mig [Bm]dreymir, dag og nótt
Mig [G]dreymir, veit að eitthvað [Bm]betra er [A]til  
[D]Lifnar allt [A]við  
Ljós allt í [E]kringum mig
Finn það [G]sem ég [A]leita [D]að  
Lifnar allt [A]við  
Stjörnur á himnin[E]um  
Leiða [G]mig á [A]nýjan [D]stað

[D]Feginn að upplifa nýjan dag, reiði guðanna mér í hag
[Bm]Myrkrið var allt á einum stað, [G]sameinað
[D]Verð að stela til að fá, fólkið sér það sem það vill sjá
[Bm]Allt sem ég hef upplifað, [G]fullkomnað

Mig [G]dreymir, allt er hljótt
Mig [Bm]dreymir, dag og nótt
Mig [G]dreymir, veit að eitthvað [Bm]betra er [A]til  
[D]Lifnar allt [A]við  
Ljós allt í [E]kringum mig
Finn það [G]sem ég [A]leita [D]að  
Lifnar allt [A]við  
Stjörnur á himnin[E]um  
Leiða [G]mig á [A]nýjan [D]stað

Borgin fallin og sólin sest stríðið unnið fyrir rest
Himnar opnast, regnið fellur niður
Rauður máni á nýjum stað, jörðin sokkin, myrkrið svalt
Eilífur skuggi í svartri sól er friður

Mig dreymir, allt er hljótt
Mig dreymir, dag og nótt
Mig dreymir, veit að eitthvað betra er til
Lifnar allt við
Ljós allt í kringum mig
Finn það sem ég leita að
Lifnar allt við
Stjörnur á himninum
Leiða mig á nýjan stað

Feginn að upplifa nýjan dag, reiði guðanna mér í hag
Myrkrið var allt á einum stað, sameinað
Verð að stela til að fá, fólkið sér það sem það vill sjá
Allt sem ég hef upplifað, fullkomnað

Mig dreymir, allt er hljótt
Mig dreymir, dag og nótt
Mig dreymir, veit að eitthvað betra er til
Lifnar allt við
Ljós allt í kringum mig
Finn það sem ég leita að
Lifnar allt við
Stjörnur á himninum
Leiða mig á nýjan stað

Chords

  • D
  • Bm
  • G
  • A
  • E

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...