Enter

Svarta rósin frá San Fernando

Song Author C. Pyle Lyrics by: Bragi Valdimar Skúlason Performer: Sigríður Thorlacius og Björgvin Halldórsson Submitted by: Anonymous
[Em]    [A]    [D]    
[D]Ég sit hér í silfurlitum kádilják
[Em]syndum hlaðinn bensínhák.
[A]Stefnuna set í suðurátt
[D]segi lítið og hugsa fátt.
[G]Ég vona bara að fákurinn frái
[D]sem fyrst á leiðarenda nái.
[A]Svarta rósin frá San Ferndando
sefur vært í [D]Mexíkó

[Em]    [A]    [D]    
[D]Í náttmyrkrinu virðist leiðin löng
[Em]leggur af útvarpinu tregafullan söng.
[A]Ég man er hún birtist og brosti til mín
[D]með brúnu, döpru augun sín.
[G]Með bleika slæðu yfir blásvörtu hári
[D]og brosið sem ég kvaddi fyrir ári.
[A]Svarta rósin frá San Ferndando
sefur vært í [D]Mexíkó.

[Em]    [A]    [D]    
[G]Ég finn hvernig hjartað hamast og slær
[D]ég hugsa um það eitt að komast nær.
[A]Ég veit að bráðum verð ég þar
[D]sem vindurinn [D7]gælir við öldurnar.
[G]Þar sem ég kvaddi hana í síðasta sinn
[D]sagði að hún væri engillinn minn.
[A]Svarta rósin frá San Ferndando
sefur vært í [D]Mexíkó.

[Em]    [A]    [D]    
[D]Espero en la playa pensendo en ti,
[Em]penso sobre nuestro futuro aqui.
[A]Tengo saltande, si tengo passion
[D]me gusta soñar, me gusta mar.

[G]Ég finn hvernig hjartað hamast og slær
[D]ég hugsa um það eitt að komast henni nær.
[A]Ég veit að bráðum verð ég þar
[D]sem vindurinn [D7]gælir við öldurnar.
[G]Þar sem ég kvaddi hana í hinsta sinn
[D]hvíslaði að nú væri hún engillinn minn.
[A]Svarta rósin frá San Ferndando
sefur að eilífu í [D]Mexíkó.

[Em]    [A]    
[A]    [A]    [D]    


Ég sit hér í silfurlitum kádilják
syndum hlaðinn bensínhák.
Stefnuna set í suðurátt
segi lítið og hugsa fátt.
Ég vona bara að fákurinn frái
sem fyrst á leiðarenda nái.
Svarta rósin frá San Ferndando
sefur vært í Mexíkó


Í náttmyrkrinu virðist leiðin löng
leggur af útvarpinu tregafullan söng.
Ég man er hún birtist og brosti til mín
með brúnu, döpru augun sín.
Með bleika slæðu yfir blásvörtu hári
og brosið sem ég kvaddi fyrir ári.
Svarta rósin frá San Ferndando
sefur vært í Mexíkó.


Ég finn hvernig hjartað hamast og slær
ég hugsa um það eitt að komast nær.
Ég veit að bráðum verð ég þar
sem vindurinn gælir við öldurnar.
Þar sem ég kvaddi hana í síðasta sinn
sagði að hún væri engillinn minn.
Svarta rósin frá San Ferndando
sefur vært í Mexíkó.


Espero en la playa pensendo en ti,
penso sobre nuestro futuro aqui.
Tengo saltande, si tengo passion
me gusta soñar, me gusta mar.

Ég finn hvernig hjartað hamast og slær
ég hugsa um það eitt að komast henni nær.
Ég veit að bráðum verð ég þar
sem vindurinn gælir við öldurnar.
Þar sem ég kvaddi hana í hinsta sinn
hvíslaði að nú væri hún engillinn minn.
Svarta rósin frá San Ferndando
sefur að eilífu í Mexíkó.


Chords

  • Em
  • A
  • D
  • G
  • D7

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...