Enter

Sumardagur

Song Author Ómar Guðjónsson Lyrics by: Ómar Guðjónsson Performer: Áhöfnin á Húna Submitted by: siggi008
[Gm]Hita [Bb]vantar í [Cm]húsið [Eb]    
[Gm]Hlýju [Bb]og yl í [Cm]hjarta. [Eb]    
[Gm]Komdu [Bb]aftur til [Cm]mín    [Eb]    
[Gm]Elsku [Bb]sólin mín [Cm]bjarta. [Eb]    

[Gm]Loksins [Bb]vindur[Cm]inn blæs [Eb]    
[Gm]Sólin [Bb]sjaldan [Cm]sést. [Eb]    
[Gm]Heyr'ei í [Bb]fuglun[Cm]um syngja [Eb]    
[Gm]Þeir fl[Bb]ugu á b[Cm]rott. [Eb]    

[F]Sumar[Dm]dagur svo [Am]ljúfur
Svo [C]heiður svo [Bb]hlýr   
Sem og hugurinn [Asus4]með       [A]    
[F]Litirnir [Dm]breytast svo [Am]hratt
[C]Þeir dofna og [Bb]fölna
Sem og hugurinn [Asus4]með       [A]    

[Gm]Skjótt skipast [Bb]veður í [Cm]lofti [Eb]    
[Gm]Fegurðin hverf[Bb]ur svo [Cm]fljótt. [Eb]    
[Gm]Ó, ef ég [Bb]komist til [Cm]þín    [Eb]    
[Gm]Í faðm [Bb]þinn h[Cm]eita [Eb]    

[Gm]Haustlauf [Bb]falla af [Cm]trjánum [Eb]    
[Gm]Horfinn [Bb]skýlaus [Cm]dagur [Eb]    
[Gm]Birtan [Bb]hverfur [Cm]skjótt [Eb]    
[Gm]Sem og [Bb]fuglin minn [Cm]fagur [Eb]    

[F]Sumar[Dm]dagur svo [Am]ljúfur
Svo [C]heiður svo [Bb]hlýr   
Sem og hugurinn [Asus4]með       [A]    
[F]Litirnir [Dm]breytast svo [Am]hratt
[C]Þeir dofna og [Bb]fölna
Sem og hugurinn [Asus4]með       [A]    

[F]Sumar[Dm]dagur svo [Am]ljúfur
Svo [C]heiður svo [Bb]hlýr   
Sem og hugurinn [Asus4]með       [A]    
[F]Litirnir [Dm]breytast svo [Am]hratt
[C]Þeir dofna og [Bb]fölna
Sem og hugurinn [Asus4]með       [A]    

Hita vantar í húsið
Hlýju og yl í hjarta.
Komdu aftur til mín
Elsku sólin mín bjarta.

Loksins vindurinn blæs
Sólin sjaldan sést.
Heyr'ei í fuglunum syngja
Þeir flugu á brott.

Sumardagur svo ljúfur
Svo heiður svo hlýr
Sem og hugurinn með
Litirnir breytast svo hratt
Þeir dofna og fölna
Sem og hugurinn með

Skjótt skipast veður í lofti
Fegurðin hverfur svo fljótt.
Ó, ef ég komist til þín
Í faðm þinn heita

Haustlauf falla af trjánum
Horfinn skýlaus dagur
Birtan hverfur skjótt
Sem og fuglin minn fagur

Sumardagur svo ljúfur
Svo heiður svo hlýr
Sem og hugurinn með
Litirnir breytast svo hratt
Þeir dofna og fölna
Sem og hugurinn með

Sumardagur svo ljúfur
Svo heiður svo hlýr
Sem og hugurinn með
Litirnir breytast svo hratt
Þeir dofna og fölna
Sem og hugurinn með

Chords

  • Gm
  • Bb
  • Cm
  • Eb
  • F
  • Dm
  • Am
  • C
  • Asus4
  • A

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...