Enter

Sumar

[G]    
[G]Ást mun þér vakna, óvæntur söngur og [D]þrá.
Sólin mun skína, sorgin mun dvína þér [G]hjá.
Brosið þitt gleymda, þú brátt færð að sýna á [D]ný.  
Burtu af himninum, hverfa öll fljúgandi [G]ský,

[C]Allt sýnist annað er var,
[G]allstaðar finnur þú svar
[A]Sólin kyssir þinn sveitta skalla,
[A#]sumarið kemur á [D]ný  

Ástir og [G]sólskin, söngur [D]þrá.
Ljóshærðar stúlkur og leikur í grasi ó [G]já.  
[C]Sól og [D]sumar[G]frí  
[C]Sól og [D]sumar[G]frí  

[G#]    [A]    [E]    [A]    
[D]Allt sýnist annað er var,
[A]allstaðar finnur þú svar
[B]Sólin kyssir þinn sveitta skalla,
[C]sumarið kemur á [E]ný  

Ástir og [A]sólskin, söngur [E]þrá.
Ljóshærðar stúlkur og leikur í grasi ó [A]já.  
[D]Sól og [E]sumar[A]frí  
[D]Sól og [E]sumar[A]frí  
[D]Sól og [E]sumar[A]frí  
[D]Sól og [E]sumar[A]frí  
[D]Sól og [E]sumar[A]frí  


Ást mun þér vakna, óvæntur söngur og þrá.
Sólin mun skína, sorgin mun dvína þér hjá.
Brosið þitt gleymda, þú brátt færð að sýna á ný.
Burtu af himninum, hverfa öll fljúgandi ský,

Allt sýnist annað er var,
allstaðar finnur þú svar
Sólin kyssir þinn sveitta skalla,
sumarið kemur á ný

Ástir og sólskin, söngur þrá.
Ljóshærðar stúlkur og leikur í grasi ó já.
Sól og sumarfrí
Sól og sumarfrí


Allt sýnist annað er var,
allstaðar finnur þú svar
Sólin kyssir þinn sveitta skalla,
sumarið kemur á ný

Ástir og sólskin, söngur þrá.
Ljóshærðar stúlkur og leikur í grasi ó já.
Sól og sumarfrí
Sól og sumarfrí
Sól og sumarfrí
Sól og sumarfrí
Sól og sumarfrí

Chords

  • G
  • D
  • C
  • A
  • A#
  • G#
  • E
  • B

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...