Enter

Stöndum Saman

Song Author Helgi Júlíus Óskarsson Lyrics by: Helgi Júlíus Óskarsson Performer: Valdimar Guðmundsson Submitted by: jhs
Capo on fret 1
(fyrir upphaflega tónt. í Bbm)
Hugmynd að strummi fyrir lagið þ.e.a.s. þessir
4 hljómar í erindi: Amoll, Emoll, Dmoll og Fdúr
spilað 2 sinnum fyrir hvern hljóm.
tabstave notes 0/5 (0/1.1/2.2/3.2/4) (0/1.1/2.2/3.2/4) 0/6 (0/1.0/2.0/3.2/4) (0/1.0/2.0/3.2/4) 0/4 (1/1.2/3.3/2) (1/1.2/3.3/2) 3/4 (1/1.1/2.2/3) (1/1.1/2.2/3)
[Am]    [Dm]    [E]    [Dm]    
[Am]    [Dm]    [E]    
[Am]    [Dm]    [Am]    
[C]    [G]    [Dm]    [Am]    
[C]    [G]    [Dm]    [Am]    
[Am]    [G]    [Am]    
[Am]    [G]    [Am]    

[Am]Við reynum hvað við getum, [Em]lepjum dauðann úr skel,
[Dm]við eigum ekki neitt, [F]það hljómar ekki vel.
[Am]Við vorum skilin eftir, [Em]í rústum föðurlands,
[Dm]meðan þeir sem okkur rændu, [F]dansa áfram villtan dans.

Þeir skulda [C]mér og [G]þér, [Dm]þjóðinni [Am]allri,
tóku [C]allt handa [G]sér,urðu [Dm]Íslandi að [Am]falli.
[Am]    [G]    [Am]    
[Am]Nú herðum við upp hugann, [Em]horfum fram á við,
[Dm]hjálpum hvert öðru, [F]við skulum halda hér frið.
[Am]Bjartsýnin og vonin, [Em]gefa okkur þrótt,
[Dm]við munum byggja upp okkar land, [F]fyrr verður okkur ekki rótt.

Þeir skulda [C]mér og [G]þér, [Dm]þjóðinni [Am]allri,
tóku [C]allt handa [G]sér, urðu [Dm]Íslandi að [Am]falli.
[Am]    [Dm]    [E]    [Dm]    
[Am]    [Dm]    [E]    
[Am]    [Dm]    [Am]    
[C]    [G]    [Dm]    [Am]    
[C]    [G]    [Dm]    [Am]    
[Am]    [G]    [Am]    
[Am]Við þá sem er að sakast, [Em]við drögum fyrir rétt,
[Dm]í von um að þeir iðrist, [F]og játi sína sekt.
[Am]Við þurfum þeirra ránssjóði, [Em]í endurreisnarstarf,
[Dm]við viljum gefa börnum okkar, [F]sterka þjóð í arf.

Þeir skulda [C]mér og [G]þér, [Dm]þjóðinni [Am]allri,
tóku [C]allt handa [G]sér, urðu [Dm]Íslandi að [Am]falli.

(fyrir upphaflega tónt. í Bbm)
Hugmynd að strummi fyrir lagið þ.e.a.s. þessir
4 hljómar í erindi: Amoll, Emoll, Dmoll og Fdúr
spilað 2 sinnum fyrir hvern hljóm.
{start_of_tab}
e|---0-0----0-0----1-1----1-1-|
B|---1-1----0-0----3-3----1-1-|
G|---2-2----0-0----2-2----2-2-|
D|---2-2----2-2--0------3-----|
A|-0--------------------------|
E|--------0-------------------|
{end_of_tab}


Við reynum hvað við getum, lepjum dauðann úr skel,
við eigum ekki neitt, það hljómar ekki vel.
Við vorum skilin eftir, í rústum föðurlands,
meðan þeir sem okkur rændu, dansa áfram villtan dans.

Þeir skulda mér og þér, þjóðinni allri,
tóku allt handa sér,urðu Íslandi að falli.

Nú herðum við upp hugann, horfum fram á við,
hjálpum hvert öðru, við skulum halda hér frið.
Bjartsýnin og vonin, gefa okkur þrótt,
við munum byggja upp okkar land, fyrr verður okkur ekki rótt.

Þeir skulda mér og þér, þjóðinni allri,
tóku allt handa sér, urðu Íslandi að falli.


Við þá sem er að sakast, við drögum fyrir rétt,
í von um að þeir iðrist, og játi sína sekt.
Við þurfum þeirra ránssjóði, í endurreisnarstarf,
við viljum gefa börnum okkar, sterka þjóð í arf.

Þeir skulda mér og þér, þjóðinni allri,
tóku allt handa sér, urðu Íslandi að falli.

Chords

  • Am
  • Dm
  • E
  • C
  • G
  • Em
  • F

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...