Enter

Stál og hnífur

Song Author Bubbi Morthens Lyrics by: Bubbi Morthens Performer: Bubbi Morthens Submitted by: Anonymous
[Em]Þegar ég vaknaði um [Am]morguninn,
er þú [B7]komst inn til [Em]mín,   
hörund þitt eins og [Am]silki,
andlitið [B7]eins og postu[Em]lín.   

Við [Em]bryggjuna bátur [Am]vaggar hljótt
í [B7]nótt mun ég [Em]deyja.
Mig dreymdi dauðinn sagði: „[Am]Komdu fljótt,
það er svo [B7]margt sem ég ætla þér að [Em]segja.“

[C]Ef ég drukkna, [G]drukkna í nótt,
[B7]ef þeir mig [Em]finna.
Þú [C]getur komið [G]og mig sótt,
þá [B7]vil ég á það [Em]minna.

[Em]Stál og hnífur er [Am]merkið mitt,
merki [B7]farandverka[Em]manna.
Þitt var mitt og [Am]mitt var þitt
meðan ég [B7]bjó á meðal [Em]manna.

Þegar ég vaknaði um morguninn,
er þú komst inn til mín,
hörund þitt eins og silki,
andlitið eins og postulín.

Við bryggjuna bátur vaggar hljótt
í nótt mun ég deyja.
Mig dreymdi dauðinn sagði: „Komdu fljótt,
það er svo margt sem ég ætla þér að segja.“

Ef ég drukkna, drukkna í nótt,
ef þeir mig finna.
Þú getur komið og mig sótt,
þá vil ég á það minna.

Stál og hnífur er merkið mitt,
merki farandverkamanna.
Þitt var mitt og mitt var þitt
meðan ég bjó á meðal manna.

Chords

  • Em
  • Am
  • B7
  • C
  • G

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...