Enter

Spáðu í mig

Song Author Megas Lyrics by: Megas Performer: Megas Submitted by: Anonymous
[C]Kvöldin eru kaldlynd úti á [C7]nesi   
[F]kafaldsbylur hylur hæð og [C]lægð
[G]kalinn og með koffortið á [Am]bakinu
[B7]kem ég til þín segjandi með [E]hægð [G]    
spáðu í [C]mig  
þá mun [F]ég spá í [C]þig [Am]    
spáðu í [Dm]mig   
þá mun [G]ég spá í [C]þig [G]    

[C]Nóttin hefur augu eins og [C7]flugan
og [F]eflaust sér hún mig þar sem ég [C]fer  
[G]heimullega á þinn fund að [Am]fela   
[B7]flöskuna og mig í hendur [E]þér [G]    
spáðu í [C]mig  
þá mun [F]ég spá í [C]þig [Am]    
spáðu í [Dm]mig   
þá mun [G]ég spá í [C]þig [G]    

[C]Finnst þér ekki Esjan vera [C7]sjúkleg
og [F]Akrafjallið geðbilað að [C]sjá  
en [G]ef ég bið þig um að [Am]flýja með mér
til [B7]Omdúrman þá máttu ekki [E]hvá [G]    
spáðu í [C]mig  
þá mun [F]ég spá í [C]þig [Am]    
spáðu í [Dm]mig   
þá mun [G]ég spá í [C]þig  

[G]spáðu í [C]mig  
þá mun [F]ég spá í [C]þig [Am]    
spáðu í [Dm]mig   
þá mun [G]ég spá í [C]þig [G]    [F]    [C7]    

Kvöldin eru kaldlynd úti á nesi
kafaldsbylur hylur hæð og lægð
kalinn og með koffortið á bakinu
kem ég til þín segjandi með hægð
spáðu í mig
þá mun ég spá í þig
spáðu í mig
þá mun ég spá í þig

Nóttin hefur augu eins og flugan
og eflaust sér hún mig þar sem ég fer
heimullega á þinn fund að fela
flöskuna og mig í hendur þér
spáðu í mig
þá mun ég spá í þig
spáðu í mig
þá mun ég spá í þig

Finnst þér ekki Esjan vera sjúkleg
og Akrafjallið geðbilað að sjá
en ef ég bið þig um að flýja með mér
til Omdúrman þá máttu ekki hvá
spáðu í mig
þá mun ég spá í þig
spáðu í mig
þá mun ég spá í þig

spáðu í mig
þá mun ég spá í þig
spáðu í mig
þá mun ég spá í þig

Chords

  • C
  • C7
  • F
  • G
  • Am
  • B7
  • E
  • Dm

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...