Enter

Sólstrandargæi

Song Author Sólstrandargæjarnir Lyrics by: Sólstrandargæjarnir Performer: Sólstrandargæjarnir Submitted by: kristrun
Immi byrjaðu
[C]Ég var að moka steypu,
alveg helvítishellings steypu
[G]þá kom verkstjórinn[C] til mín, og sagði
hei Kalli það er komið kaffi,
alveg helvítishellingur af kaffi
[G]ný brennt og malað beint frá [C]Braselíu

Þá sagði ég
Kalli, ég heiti ekki Kalli,
ég heiti Guðmundur
og ég er 24, 24 over and out

[F]sólstrandar[C]gæji
[F]sólstranda[C]gæji
[G]það er í góðu lagi,
að vera sólstrandagæji.

[C]Ég var að byggja hús úr mykju,
alveg hellvítishellins mykju
[G]þá kom höfðinginn [C]til mín, og sagði
hei Apú af hverju byggirðu ekki reykháf,
alveg helvítis hellings reykháf
[G]þú veist að konur eru mikið fyrir menn
með stóra[C] reykháfa

þá sagði ég
Apú, ég heiti ekki Apú,
ég heiti Hanglúngli
og ég er 24, 24 over and out

[F]sólstranda[C]gæji
[F]sólstranda[C]gæji
[G]það er í góðu lagi,
að vera sólstrandagæji.

Þá sagði ég
ég heiti ekki gabba gabba,
ég heiti gabba gabba gabba gabba
og ég er 24, 24 over and out

[F]gabba gabba gabba gabba
gabba gabba gabba gabba[C] gæji
[F]gabba gabba gabba gabba
gabba gabba gabba gabba [C]gæji
[G]það er í góðu lagi, að vera
gabba gabba gabba gabba gæji

[C]Ég var að slátra belju
alveg helvítishellings belju
[G]þá kom galdramaður inn til [C]mín  
og sagði, hei þú verður að borga skattinn,
galdrakallaskattinn
[G]þú veist að máltækið segir [C]two for you

Þá sagði ég
ég heiti ekki Galdrakablúngri,
ég heiti Guðmundur
og ég er 24, 24 over and out

[F]sólstranda[C]gæji
[F]sólstranda[C]gæji
[G]það er í góðu lagi,
að vera sólstrandagæji.

Immi byrjaðu
Ég var að moka steypu,
alveg helvítishellings steypu
þá kom verkstjórinn til mín, og sagði
hei Kalli það er komið kaffi,
alveg helvítishellingur af kaffi
ný brennt og malað beint frá Braselíu

Þá sagði ég
Kalli, ég heiti ekki Kalli,
ég heiti Guðmundur
og ég er 24, 24 over and out

sólstrandargæji
sólstrandagæji
það er í góðu lagi,
að vera sólstrandagæji.

Ég var að byggja hús úr mykju,
alveg hellvítishellins mykju
þá kom höfðinginn til mín, og sagði
hei Apú af hverju byggirðu ekki reykháf,
alveg helvítis hellings reykháf
þú veist að konur eru mikið fyrir menn
með stóra reykháfa

þá sagði ég
Apú, ég heiti ekki Apú,
ég heiti Hanglúngli
og ég er 24, 24 over and out

sólstrandagæji
sólstrandagæji
það er í góðu lagi,
að vera sólstrandagæji.

Þá sagði ég
ég heiti ekki gabba gabba,
ég heiti gabba gabba gabba gabba
og ég er 24, 24 over and out

gabba gabba gabba gabba
gabba gabba gabba gabba gæji
gabba gabba gabba gabba
gabba gabba gabba gabba gæji
það er í góðu lagi, að vera
gabba gabba gabba gabba gæji

Ég var að slátra belju
alveg helvítishellings belju
þá kom galdramaður inn til mín
og sagði, hei þú verður að borga skattinn,
galdrakallaskattinn
þú veist að máltækið segir two for you

Þá sagði ég
ég heiti ekki Galdrakablúngri,
ég heiti Guðmundur
og ég er 24, 24 over and out

sólstrandagæji
sólstrandagæji
það er í góðu lagi,
að vera sólstrandagæji.

Chords

  • C
  • G
  • F

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...