Enter

Söknuður

Song Author Harry Woods , Jimmy Campbell og Reg Connelly Lyrics by: Stefán Gunnar Stefánsson Performer: Roof Tops Submitted by: MagS
Er ég [E]hitti þig einn [G#m]haustdag
og [A]hljótt var [B7]yfir [E]bæ  
Þá [B7]gleði úr þínum [E]augum skein,
ég [F#]gleymt því aldrei [B7]fæ   
Og við [E]áttum oftast [G#m]samleið
því [A]ástin [B7]var svo [E]heit
Og [B7]vissum ei hvað [E]okkar beið
ég [F#]aldrei af þér [E]leit[B7]    

[E]Svo kom sá dagur [B7]sem sárnaði mér
[E]Sú stund, [Bm]þá brást ég [C#7]þér    
[F#]Ástin mín ein, [E]all  [B7]taf mun ég sakna [E]þín [B7]    

[E]Ei þig fæ að elska [B7]en ég býð og vona
[E]Og ást mín [Bm]hún aldrei [C#7]dvín    
Ör[F#]lögin voru svona, [B7]alltaf mun ég sakna [E]þín [C7]    

[F]Sit einn og hugsa í [C7]draumi þeirra daga
Og [F]ást mín er [Cm]heit til [D7]þín   
[G]Þannig fór sú saga [C7]alltaf mun ég sakna [F]þín [C7]    

[F]Ei þig fæ að elska [C7]en ég býð og vona
Og [F]ást mín [Cm]hún aldrei [D7]dvín   
Ör[F]lögin voru svona, [C7]alltaf mun ég sakna [F]þín [C#7]    

[F#]Sit einn og hugsa í [C#7]draumi þeirra daga
Og [F#]ást mín [C#m]hún aldrei [Eb7]dvín    
[G#]Þannig fór sú saga [C#7]alltaf mun ég sakna [F#]þín   
[C#7]    [F#]    [C#7]    [F#]    

Er ég hitti þig einn haustdag
og hljótt var yfir bæ
Þá gleði úr þínum augum skein,
ég gleymt því aldrei fæ
Og við áttum oftast samleið
því ástin var svo heit
Og vissum ei hvað okkar beið
ég aldrei af þér leit

Svo kom sá dagur sem sárnaði mér
Sú stund, þá brást ég þér
Ástin mín ein, alltaf mun ég sakna þín

Ei þig fæ að elska en ég býð og vona
Og ást mín hún aldrei dvín
Örlögin voru svona, alltaf mun ég sakna þín

Sit einn og hugsa í draumi þeirra daga
Og ást mín er heit til þín
Þannig fór sú saga alltaf mun ég sakna þín

Ei þig fæ að elska en ég býð og vona
Og ást mín hún aldrei dvín
Örlögin voru svona, alltaf mun ég sakna þín

Sit einn og hugsa í draumi þeirra daga
Og ást mín hún aldrei dvín
Þannig fór sú saga alltaf mun ég sakna þín

Chords

 • E
 • G#m
 • A
 • B7
 • F#
 • Bm
 • C#7
 • C7
 • F
 • C7
 • Cm
 • D7
 • G
 • C#m
 • Eb7
 • G#

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...