Enter

Smiðjukofinn

Song Author Georg Riedel Lyrics by: Astrid Lindgren Performer: Ýmsir Submitted by: gilsi
Þú [C]kæri smiðju[F]kofi minn
hér [G]kem ég enn til [C]þín  
[C]flýja‘ í náðar[F]faðminn þinn
sem [G]fyrst er nauðsyn [C]brýn.

[Am]Smiðjukofi [Em]hopp fallera
og [D7]smiðjukofi [G]hopp fallera.
Ég [C]kem til þín [F]hopp fallera
og [G]skammast mín [C]hopp fallera.

Hér [C]komst ég enn í [F]kofann inn
hann [G]kræktur aftur [C]er  
því [C]fótahraður [F]faðir minn
er [G]fast á hælum [C]mér.

[Am]Smiðjukofi [Em]hopp fallera
og [D7]smiðjukofi [G]hopp fallera.
Ég [C]kem til þín [F]hopp fallera
og [G]skammast mín [C]hopp fallera.

Og [C]nú skal binda [F]endi á
mín [G]ýmsu glappa[C]skot
því [C]greindi pabbi [F]grimmur frá
og [G]gnísti tanna[C]brot.

[Am]Smiðjukofi [Em]hopp fallera
og [D7]smiðjukofi [G]hopp fallera.
Ég [C]kem til þín [F]hopp fallera
og [G]skammast mín [C]hopp fallera.

Þú [C]kæri smiðju[F]kofi minn
[G]kær á alla [C]lund
ég [C]legg mig hér, ég [F]látinn inn
og [G]ligg þar góða [C]stund.

[Am]Smiðjukofi [Em]hopp fallera
og [D7]smiðjukofi [G]hopp fallera.
Ég [C]kem til þín [F]hopp fallera
og [G]skammast mín [C]hopp fallera.

Þú kæri smiðjukofi minn
hér kem ég enn til þín
að flýja‘ í náðarfaðminn þinn
sem fyrst er nauðsyn brýn.

Smiðjukofi hopp fallera
og smiðjukofi hopp fallera.
Ég kem til þín hopp fallera
og skammast mín hopp fallera.

Hér komst ég enn í kofann inn
hann kræktur aftur er
því fótahraður faðir minn
er fast á hælum mér.

Smiðjukofi hopp fallera
og smiðjukofi hopp fallera.
Ég kem til þín hopp fallera
og skammast mín hopp fallera.

Og nú skal binda endi á
mín ýmsu glappaskot
því greindi pabbi grimmur frá
og gnísti tannabrot.

Smiðjukofi hopp fallera
og smiðjukofi hopp fallera.
Ég kem til þín hopp fallera
og skammast mín hopp fallera.

Þú kæri smiðjukofi minn
já kær á alla lund
ég legg mig hér, ég látinn inn
og ligg þar góða stund.

Smiðjukofi hopp fallera
og smiðjukofi hopp fallera.
Ég kem til þín hopp fallera
og skammast mín hopp fallera.

Chords

  • C
  • F
  • G
  • Am
  • Em
  • D7

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...