Enter

Skyr með rjóma

Song Author Sonus Futurae Lyrics by: Sonus Futurae Performer: Sonus Futurae Submitted by: gilsi
[Em]Ef mér er [Bm]sagt, að [Am]feitur ég [Bm]sé,   
[Em]ég bara [Bm]hlæ og [Am]tek því sem [D]spé  
[Em]En svo ef [Bm]lít ég [Am]spegilinn [Bm]í,   
[Em]ég byrja [Bm]megrunar[Am]kúrinn á [D]ný  

[Am]Á tölvur, pikka ég inn kaloríur
[Am]Á tölvur, pikka ég inn kaloríur

[Em]Og ég get [Bm]ekki [Am]borðað [Bm]mat,   
[Em]ég verð að [Bm]éta    [Am]alls kyns [D]frat.
[Em]En svo ef [Bm]freisting [Am]fellir [Bm]mig,   
[Em]þá út úr [Bm]ísskáp [Am]tek ég [D]skyr.

[Am]Því skyr með [G]rjóma, [Am/D]líkar      [Am]mér,   
[Am]já skyr með [G]rjóma [Am/D]og blá     [Am]ber.   
[Am]Því skyr með [G]rjóma [Am/D]það er [Am]hollt,
[Am]já skyr með, [G]rjóma - [Am/D]þjóðar     [Am]stolt.

[Em]Já enginn [Bm]sykur; [Am]ekkert [Bm]salt,
[Em]og aldrei [Bm]drekka [Am]kókó   [D]malt.
[Em]Ef þú vilt [Bm]verða [Am]grönn og [Bm]nett,
[Em]þá skaltu [Bm]borða [Am]fæði [D]rétt.

[Am]Á tölvur, pikka ég inn kaloríur
[Am]Á tölvur, pikka ég inn kaloríur

[Em]Já þar er [Bm]synd hve [Am]feitur ég [Bm]er,   
[Em]því engin [Bm]frú vill [Am]ístrun' á [D]mér.
[Em]Ég veit ei [Bm]hvort ég [Am]held þetta [Bm]út,   
[Em]því tölvan [Bm]reiknar [Am]vitlaust [D]út.  

[Am]Því skyr með [G]rjóma, [Am/D]líkar      [Am]mér,   
[Am]já skyr með [G]rjóma [Am/D]og blá     [Am]ber.   
[Am]Því skyr með [G]rjóma [Am/D]það er [Am]hollt,
[Am]já skyr með, [G]rjóma - [Am/D]þjóðar     [Am]stolt.

[Em]En þetta [Bm]gengur [Am]ekki [Bm]par,   
[Em]ég alltaf [Bm]fer í [Am]sama [D]far  
[Em]Megrunin [Bm]blífur, [Am]megrunin [Bm]stár,
[Em]megrunin [Bm]varir í [Am]hundrað [D]ár.  

[Am]Því skyr með [G]rjóma, [Am/D]líkar      [Am]mér,   
[Am]já skyr með [G]rjóma [Am/D]og blá     [Am]ber.   
[Am]Því skyr með [G]rjóma [Am/D]það er [Am]hollt,
[Am]já skyr með, [G]rjóma - [Am/D]þjóðar     [Am]stolt.

[Am]Því skyr með [G]rjóma, [Am/D]líkar      [Am]mér,   
[Am]já skyr með [G]rjóma [Am/D]og blá     [Am]ber.   

Ef mér er sagt, að feitur ég sé,
ég bara hlæ og tek því sem spé
En svo ef lít ég spegilinn í,
ég byrja megrunarkúrinn á ný

Á tölvur, pikka ég inn kaloríur
Á tölvur, pikka ég inn kaloríur

Og ég get ekki borðað mat,
ég verð að éta alls kyns frat.
En svo ef freisting fellir mig,
þá út úr ísskáp tek ég skyr.

Því skyr með rjóma, líkar mér,
já skyr með rjóma og bláber.
Því skyr með rjóma það er hollt,
já skyr með, rjóma - þjóðarstolt.

Já enginn sykur; ekkert salt,
og aldrei drekka kókómalt.
Ef þú vilt verða grönn og nett,
þá skaltu borða fæði rétt.

Á tölvur, pikka ég inn kaloríur
Á tölvur, pikka ég inn kaloríur

Já þar er synd hve feitur ég er,
því engin frú vill ístrun' á mér.
Ég veit ei hvort ég held þetta út,
því tölvan reiknar vitlaust út.

Því skyr með rjóma, líkar mér,
já skyr með rjóma og bláber.
Því skyr með rjóma það er hollt,
já skyr með, rjóma - þjóðarstolt.

En þetta gengur ekki par,
ég alltaf fer í sama far
Megrunin blífur, megrunin stár,
megrunin varir í hundrað ár.

Því skyr með rjóma, líkar mér,
já skyr með rjóma og bláber.
Því skyr með rjóma það er hollt,
já skyr með, rjóma - þjóðarstolt.

Því skyr með rjóma, líkar mér,
já skyr með rjóma og bláber.

Chords

  • Em
  • Bm
  • Am
  • D
  • G
  • Am/D

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...