Enter

Skuldastræti (Austurstræti)

Song Author Laddi Lyrics by: Ásmundur Þorvaldsson Performer: Ásmundur Þorvaldsson Submitted by: Glamrari
[Bm]Ég niður skuldastræti staulast þungt á slitnum [Em]skónum,
með [F#]tár á kinn og ekkert í vösu[Bm]num.   
Ég rölti um og horfi á liðið sem er þar í [Em]hópum
frá [F#]Körfulánskörlum upp í Kúlulánskelling[Bm]ar.   

[Em]Skulda stræti, ys og læti,
[Bm]fólk á hlaupum frá innheimtu Gaupum,
[Em]fólk að FARA, fólk í dvala
og [F#7]fólk sem ríkið ætt’ að ala.

[Bm]Svo brenna bankarnir í röðum Glitnir, Land og [Em]Kaupþing,
[F#]og fyrir utan stendur horaður almúg[Bm]inn.   
[Bm]En fyrir innan sitja grimmir okurvaxta[Em]verðir
[F#]og passa að litli kallinn komi og borgi [Bm]þá...

Ojájájá oseiseisei og það held ég...

[Em]Skulda stræti, ys og læti,
[Bm]fólk á hlaupum frá innheimtu Gaupum,
[Em]fólk að FARA, fólk í dvala
og [F#7]fólk sem ríkið ætt’ að ala.

Ég niður skuldastræti staulast þungt á slitnum skónum,
með tár á kinn og ekkert í vösunum.
Ég rölti um og horfi á liðið sem er þar í hópum
frá Körfulánskörlum upp í Kúlulánskellingar.

Skulda stræti, ys og læti,
fólk á hlaupum frá innheimtu Gaupum,
fólk að FARA, fólk í dvala
og fólk sem ríkið ætt’ að ala.

Svo brenna bankarnir í röðum Glitnir, Land og Kaupþing,
og fyrir utan stendur horaður almúginn.
En fyrir innan sitja grimmir okurvaxtaverðir
og passa að litli kallinn komi og borgi þá...

Ojájájá oseiseisei og það held ég...

Skulda stræti, ys og læti,
fólk á hlaupum frá innheimtu Gaupum,
fólk að FARA, fólk í dvala
og fólk sem ríkið ætt’ að ala.

Chords

  • Bm
  • Em
  • F#
  • F#7

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...