Enter

Skíðaferðalagið

[C]Nú ætla ég að fara til Akureyrar,
[G]Akureyrar, Akureyrar
[C]nú ætla ég að fara til Akureyrar,
[G]og viltu [C]koma með?

í skíðaferð ég [F]fer,fer, fer
þar feiknagaman [C]er, er ,er
ég þangað fer með [G]þér, þér, þér
ef þú kemur með [C]mér, [G]mér,[C] mér.

[C]Brunað út úr bænum í einum grænum
[G]einum grænum, einum grænum
[C]Staðarskála inní einum grænum
[G]og viltu [C]koma með?

Í skíðaferð ég [F]fer,fer, fer
þar feiknagaman [C]er, er ,er
ég þangað fer með [G]þér, þér, þér
ef þú kemur með [C]mér, [G]mér,[C] mér.

[C]Allir komnir uppá skíðasvæði
[G]skíðasvæði, skíðasvæði,
[C]Tinna hún er algjört æði
[G]og viltu [C]koma með?

Í skíðaferð ég [F]fer,fer, fer
þar feiknagaman [C]er, er ,er
ég þangað fer með [G]þér, þér, þér
ef þú kemur með [C]mér, [G]mér,[C] mér.

[C]Á kvöldvökunni verðu svaka leikur
[G]svaka leikur, svaka leikur
[C]kannski verður einhver djúpur sleikur
[G]og þú mátt [C]vera með.

Í skíðaferð ég [F]fer,fer, fer
þar feiknagaman [C]er, er ,er
ég þangað fer með [G]þér, þér, þér
ef þú kemur með [C]mér, [G]mér,[C] mér.

[C]Allir núna vakna úber þreyttir
[G]úber þreyttir úber þreyttir
[C]allir er´að væla um harðsperrur
[G]Óli grenjar [C]með.

Í skíðaferð ég [F]fór fór fór
og mér er um og [C]ó ó ó
ég er syfjaður og [G]sljór sljór sljór
kannski kíkí kaldan [C]bjór [G]bjór[C] bjór.

[C]Svo vöknum við og brunum beint í bæinn
[G]beint í bæinn, beint í bæinn
[C]kominn erum núna öll í bæinn
[G]og allir [C]komu með.

Í skíðaferð ég [F]fer,fer, fer
þar feiknagaman [C]er, er ,er
ég þangað fer með [G]þér, þér, þér
ef þú kemur með [C]mér, [G]mér,[C] mér.

Nú ætla ég að fara til Akureyrar,
Akureyrar, Akureyrar
nú ætla ég að fara til Akureyrar,
og viltu koma með?

í skíðaferð ég fer,fer, fer
þar feiknagaman er, er ,er
ég þangað fer með þér, þér, þér
ef þú kemur með mér, mér, mér.

Brunað út úr bænum í einum grænum
einum grænum, einum grænum
Staðarskála inní einum grænum
og viltu koma með?

Í skíðaferð ég fer,fer, fer
þar feiknagaman er, er ,er
ég þangað fer með þér, þér, þér
ef þú kemur með mér, mér, mér.

Allir komnir uppá skíðasvæði
skíðasvæði, skíðasvæði,
Tinna hún er algjört æði
og viltu koma með?

Í skíðaferð ég fer,fer, fer
þar feiknagaman er, er ,er
ég þangað fer með þér, þér, þér
ef þú kemur með mér, mér, mér.

Á kvöldvökunni verðu svaka leikur
svaka leikur, svaka leikur
kannski verður einhver djúpur sleikur
og þú mátt vera með.

Í skíðaferð ég fer,fer, fer
þar feiknagaman er, er ,er
ég þangað fer með þér, þér, þér
ef þú kemur með mér, mér, mér.

Allir núna vakna úber þreyttir
úber þreyttir úber þreyttir
allir er´að væla um harðsperrur
Óli grenjar með.

Í skíðaferð ég fór fór fór
og mér er um og ó ó ó
ég er syfjaður og sljór sljór sljór
kannski kíkí kaldan bjór bjór bjór.

Svo vöknum við og brunum beint í bæinn
beint í bæinn, beint í bæinn
kominn erum núna öll í bæinn
og allir komu með.

Í skíðaferð ég fer,fer, fer
þar feiknagaman er, er ,er
ég þangað fer með þér, þér, þér
ef þú kemur með mér, mér, mér.

Chords

  • C
  • G
  • F

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...