Enter

Sigling (Blítt og létt - Þjóðhátíðarlag 1940)

Song Author Oddgeir Kristjánsson Lyrics by: Árni úr Eyjum Performer: Sextett Ólafs Gauks Submitted by: Gunnarbo
[G]Blítt og létt báran [G7]skvett
bátnum [C]gefur
Ljúfur [D]blær landi fjær
leiðir [G]gnoð

Ekkert hik, árdags[G7]blik   
örmum [C]vefur
Hlíð og [D]grund, haf og sund,
hvíta [G]voð [G7]    

Hæ skútan [C]skríður
skínandi yfir [G]sæ  
sem fugl á [Em]flugi
[A]ferskum í sunnan[D]blæ [D7]    

[G]Blítt og létt báran [G7]skvett
bátnum [C]gefur
Ljúfur [D]blær landi fjær
leiðir [G]gnoð

Ekkert hik, árdags[G7]blik   
örmum [C]vefur
Hlíð og [D]grund, haf og sund,
hvíta [G]voð [G7]    

Blítt og létt báran skvett
bátnum gefur
Ljúfur blær landi fjær
leiðir gnoð

Ekkert hik, árdagsblik
örmum vefur
Hlíð og grund, haf og sund,
hvíta voð

Hæ skútan skríður
skínandi yfir sæ
sem fugl á flugi
ferskum í sunnanblæ

Blítt og létt báran skvett
bátnum gefur
Ljúfur blær landi fjær
leiðir gnoð

Ekkert hik, árdagsblik
örmum vefur
Hlíð og grund, haf og sund,
hvíta voð

Chords

  • G
  • G7
  • C
  • D
  • Em
  • A
  • D7

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...