Enter

Sigling

Song Author Friðrik Bjarnason Lyrics by: Örn Arnarson Performer: Örn Arnarson Submitted by: Anonymous
[C]Hafið, bláa hafið hugann [G7]dregur,
[C]hvað er bak við ystu [G]sjónar[C]rönd?
[C]Þangað liggur beinn og breiður [G7]vegur,
[C]bíða mín þar æsku[G] drauma[C]lönd.
[G]Beggja skauta byr [C]bauðst mér ekki fyrr.
[D7]Bruna þú nú bátur [G]minn; [G7]    
[C]svífðu seglum þöndum, svífðu burt frá [G]ströndum,
[C]fyrir stafni haf [F]og   [C]him  [G7]inin   [C]n.  

Hafið, bláa hafið hugann dregur,
hvað er bak við ystu sjónarrönd?
Þangað liggur beinn og breiður vegur,
bíða mín þar æsku draumalönd.
Beggja skauta byr bauðst mér ekki fyrr.
Bruna þú nú bátur minn;
svífðu seglum þöndum, svífðu burt frá ströndum,
fyrir stafni haf og himininn.

Chords

  • C
  • G7
  • G
  • D7
  • F

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...