Enter

Sautjánþúsund sólargeislar (Söngur Örvars-Blái hnötturinn)

Song Author Kristjana Stefánsdóttir Lyrics by: Bergur Þór Ingólfsson Performer: Blái hnötturinn Submitted by: gilsi
[Fm]    [C]    [Fm]    [C]    
Á hoppu[Fm]djúpum himni stjörnur [C]stukku
en stráðust [Fm]burt með feimnum kinna-[C]roða
er sólin [Fm]sjálf hóf bjartan dag að [C]boða
með barma[Fm]fylli af morgungeisla [C]lukku.

Þá undur [Fm]lífsins reis og fór á [C]fætur
og furður [Fm]heimsins dönsuðu í [C]ljósi
þess hlýja [Fm]dags er umvafði mig [C]hrósi
með hlátra[Fm]sköllum fram til næstu [C]nætur,
næstu [Bb]nætur.

Ég ósk’ að [Eb]sautjánþúsund sólargeislar [Bb/D]    
[Cm]klappi þér á [Fm]kinn [Bb]    
með sautján[Ab]þúsund [Bb]sólar[Eb]geisla [Ab]happi
[Absus4]vin        [Ab]ur minn.
vinur [Fm]minn   

[Fm]    [C]    
Svo eina [Fm]nótt þá brást mér sólin [C]bjarta
því blíðust [Fm]morgunstund varð aldrei [C]rauð
sól sökk í [Fm]hafið, drukknaði, var [C]dauð
og drottnað [Fm]hefur síðan nóttin [C]svarta.

Nú hvorki [Fm]tungl né skærar stjörnur [C]skína
því skýin [Fm]hafa himin tekið [C]yfir
svo varla [Fm]nokkurt strá hér lengur [C]lifir.
Brátt lífið [Fm]deyr ef ekki fer að [C]hlýna,
fer að [Bb]hlýna.

Ég ósk’ að [Eb]sautjánþúsund sólargeislar [Bb/D]    
[Cm]klappi þér á [Fm]kinn [Bb]    
með sautján[Ab]þúsund [Bb]sólar[Eb]geisla [Ab]happi
[Absus4]vin        [Ab]ur minn.

Ég ósk’ að [Eb]sautjánþúsund sólargeislar [Bb/D]    
[Cm]klappi þér á [Fm]kinn [Bb]    
með sautján[Ab]þúsund [Bb]sólar[Eb]geisla [Ab]happi
[Absus4]vin        [Ab]ur minn,
vinur [Eb]minn.


Á hoppudjúpum himni stjörnur stukku
en stráðust burt með feimnum kinna-roða
er sólin sjálf hóf bjartan dag að boða
með barmafylli af morgungeisla lukku.

Þá undur lífsins reis og fór á fætur
og furður heimsins dönsuðu í ljósi
þess hlýja dags er umvafði mig hrósi
með hlátrasköllum fram til næstu nætur,
næstu nætur.

Ég ósk’ að sautjánþúsund sólargeislar
klappi þér á kinn
með sautjánþúsund sólargeisla happi
vin ur minn.
vinur minn


Svo eina nótt þá brást mér sólin bjarta
því blíðust morgunstund varð aldrei rauð
sól sökk í hafið, drukknaði, var dauð
og drottnað hefur síðan nóttin svarta.

Nú hvorki tungl né skærar stjörnur skína
því skýin hafa himin tekið yfir
svo varla nokkurt strá hér lengur lifir.
Brátt lífið deyr ef ekki fer að hlýna,
fer að hlýna.

Ég ósk’ að sautjánþúsund sólargeislar
klappi þér á kinn
með sautjánþúsund sólargeisla happi
vin ur minn.

Ég ósk’ að sautjánþúsund sólargeislar
klappi þér á kinn
með sautjánþúsund sólargeisla happi
vin ur minn,
vinur minn.

Chords

  • Fm
  • C
  • Bb
  • Eb
  • Bb/D
  • Cm
  • Ab
  • Absus4

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...