Enter

Sælan

Song Author Gunnar Ólason Lyrics by: Gunnar Ólason Performer: Skítamórall Submitted by: gilsi
[C]    [Em]    [Am7]    [Dsus4]    [D]    
[C]    [Em]    [Am7]    [Dsus4]    [D]    [Dsus2]    [D]    
[C]Þú kemur um há[Em]nótt,
læðist kyrrt og [Am7]hljótt,
Segir að þér [Dsus4]sé svo       [D]kalt.
[C]Ég opna fyrir [Em]þér,   
Þú kemur á eftir [Am7]mér,    
og segist borga [Dsus4]þúsund      [D]falt [Dsus2]    [D]    

[C]Sæl  [G]an,  
Ég [Am7]lét það eftir [Em7]mér.    
[C]Sæl  [G]an,  
[Dsus4]byrja       [D]aftur með [Dsus2]þér.       [D]    

[C]Fötin falla [Em]fljótt,
mér verður ekki [Am7]rótt,    
fyrr en ég heyri [Dsus4]rödd þí      [D]na.  
[C]Ég loka augu[Em]num,   
eins og í draumu[Am7]num,    
og svíf á móts við [Dsus4] sælun      [D]a.   [Dsus2]    [D]    

[C]Sæl  [G]an,  
Ég [Am7]lét það eftir [Em7]mér.    
[C]Sæl  [G]an,  
[Dsus4]byrja       [D]aftur með [Dsus2]þér.       [D]    

[Fmaj7]Ég man þú sagðir [G]mér,
að þú yrðir [D]alltaf mín.
[Fmaj7]Ég verð að segja [G]þér,
að ég hugsa enn til [D]þín.
[Fmaj7]Við liggjum saman [G]hér,
og veruleikinn [Asus4]dvín.       [A]    [Asus2]    [A]    

[C]    [Em]    [Am7]    [Dsus4]    [D]    
[C]    [Em]    [Am7]    [Dsus4]    [D]    [Dsus2]    [D]    
[C]Nóttin liðin [Em]er,   
og þú ert ennþá [Am7]hér,    
ég vild að allt væri [Dsus4]eins og [D]var.
[C]Við vorum ég og [Em]þú,   
að byrja í þeirri [Am7]trú,    
en hvorugt vissi hið [Dsus4]rétta       [D]svar.[Dsus2]    [D]    

[C]Sæl  [G]an,  
Ég [Am7]lét það eftir [Em7]mér.    
[C]Sæl  [G]an,  
[Dsus4]byrja       [D]aftur með [Dsus2]þér.       [D]    

[C]Sæl  [G]an,  
Ég [Am7]lét það eftir [Em7]mér.    
[C]Sæl  [G]an,  
[Dsus4]byrja       [D]aftur með [Dsus2]þér.       [D]    

[C]    [Em]    [Am7]    [Dsus4]    [D]    [Dsus2]    [D]    [G]    Þú kemur um hánótt,
læðist kyrrt og hljótt,
Segir að þér sé svo kalt.
Ég opna fyrir þér,
Þú kemur á eftir mér,
og segist borga þúsundfalt

Sælan,
Ég lét það eftir mér.
Sælan,
að byrja aftur með þér.

Fötin falla fljótt,
mér verður ekki rótt,
fyrr en ég heyri rödd þína.
Ég loka augunum,
eins og í draumunum,
og svíf á móts við sæluna.

Sælan,
Ég lét það eftir mér.
Sælan,
að byrja aftur með þér.

Ég man þú sagðir mér,
að þú yrðir alltaf mín.
Ég verð að segja þér,
að ég hugsa enn til þín.
Við liggjum saman hér,
og veruleikinn dvín.Nóttin liðin er,
og þú ert ennþá hér,
ég vild að allt væri eins og var.
Við vorum ég og þú,
að byrja í þeirri trú,
en hvorugt vissi hið rétta svar.

Sælan,
Ég lét það eftir mér.
Sælan,
að byrja aftur með þér.

Sælan,
Ég lét það eftir mér.
Sælan,
að byrja aftur með þér.

Chords

 • C
 • Em
 • Am7
 • Dsus4
 • D
 • Dsus2
 • G
 • Em7
 • Fmaj7
 • Asus4
 • A
 • Asus2

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...