Enter

Ræningjavísur (Kardemommubærinn)

Song Author Thorbjörn Egner Lyrics by: Kristján frá Djúpalæk Performer: Kardemommubærinn Submitted by: rosadrofn
Við [C]læðumst hægt um laut og gil
og leyndar þræðum [G7]götur,
á hærusekki heldur einn,
en hinir bera [C]fötur.
[F]ræna er best um blakka nótt,
í [C]bænum sofa allir rótt.
Þó [G7]tökum við aldregi of eða van,
hvorki Kasper og Jesper né [C]Jónatan.

Í [C]bakarí við brjótumst inn,
en bara lítið [G7]tökum,
tólf dvergsmá brauð, sex dropaglös
og dálítið af [C]kökum.
Svo [F]étur kannske Jónatan,
af [C]jólaköku bláendann.
Þó [G7]tökum við aldregi of eða van,
hvorki Kasper og Jesper né [C]Jónatan.

[C]Nú fyllt við höfum fötu og sekk,
af fæðu, drykk og [G7]klæðum.
Og allt í lagi eins og ber,
en um það fátt við [C]ræðum.
Og [F]margt að annast mun í dag,
en [C]matargerð er okkar fag,
þó [G7]störfum við aldregi of eða van,
hvorki Kasper né Jesper né [C]Jónatan.

Við læðumst hægt um laut og gil
og leyndar þræðum götur,
á hærusekki heldur einn,
en hinir bera fötur.
Að ræna er best um blakka nótt,
í bænum sofa allir rótt.
Þó tökum við aldregi of eða van,
hvorki Kasper og Jesper né Jónatan.

Í bakarí við brjótumst inn,
en bara lítið tökum,
tólf dvergsmá brauð, sex dropaglös
og dálítið af kökum.
Svo étur kannske Jónatan,
af jólaköku bláendann.
Þó tökum við aldregi of eða van,
hvorki Kasper og Jesper né Jónatan.

Nú fyllt við höfum fötu og sekk,
af fæðu, drykk og klæðum.
Og allt í lagi eins og ber,
en um það fátt við ræðum.
Og margt að annast mun í dag,
en matargerð er okkar fag,
þó störfum við aldregi of eða van,
hvorki Kasper né Jesper né Jónatan.

Chords

  • C
  • G7
  • F

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...