Enter

Rabarbara-Rúna

Song Author Brenda Lee Jones og Welton Young Lyrics by: Þorsteinn Eggertsson Performer: Upplyfting Submitted by: Anonymous
[C]Rababara-Rúna,
[G7]rosa pía er [C]hún. [F]    [C]    

[C]Hún er spengileg og mögur,
nístings[C7]köld en [F]fögur.
Ég hef [C]aldrei frétt hún hafi
reynt að koma strákum [G7]til.   
Sjaldan sést hún [C]masa
en með aðra [C7]hönd í [F]vasa
sést hún [C]upp’ á Hlemm' að éta
[G7]rabbarbara upp við [C]þil. [F]    [C]    

Já, [C7]þarn' er hún [F]Rabarbara-Rúna.
Ekkert barn er hún Rabarbara-Rúna.
[C]Rabarbara-Rúna,
[G7]rosa pía er [C]hún. [F]    [C]    

[C]Margir strákar reyna
[C7]komast yfir meyna
en hún [C]virðist ekki kæra sig um
daður eða kossa[G7]flens.
Ekki skortir hana [C]kraftinn
og hún gefur [C7]þeim á [F]kjaftinn
sem of [C]nærgöngulir gerast,
því hún [G7]gefur ekki neinum [C]séns. [F]    [C]    

[C7]Þarna er hún, [F]Rabarbara-Rúna.
Ekkert [C7]barn er hún [F]Rabarbara-Rúna.
[C]Rabarbara-Rúna,
[G7]rosa pía er [C]hún. [F]    [C]    

[C]Ég skal gefa mér tíma.
Mig [C7]skal ég leggja í [F]líma
til að [C]bræða þennan ís sem hún
brynjar sig í sífellu [G7]með.   
Ekki fyrir mig ég set [C]það  
og ég veit [C7]ég get [F]það,
því af [C]ástríðum hún brennur
þó að [G7]henni sé það þvert um [C]geð. [F]    [C]    

[C7]Rabarbara-Rúna
[F]ég skal ná þér.
[C7]Rabarbara-Rúna,
[F]Rabarbara-Rúna
[C]Rababara-Rúna,
[G7]rosa pía er [C]hún. [F]    [C]    

Rababara-Rúna,
rosa pía er hún.

Hún er spengileg og mögur,
nístingsköld en fögur.
Ég hef aldrei frétt hún hafi
reynt að koma strákum til.
Sjaldan sést hún masa
en með aðra hönd í vasa
sést hún upp’ á Hlemm' að éta
rabbarbara upp við þil.

Já, þarn' er hún Rabarbara-Rúna.
Ekkert barn er hún Rabarbara-Rúna.
Rabarbara-Rúna,
rosa pía er hún.

Margir strákar reyna
að komast yfir meyna
en hún virðist ekki kæra sig um
daður eða kossaflens.
Ekki skortir hana kraftinn
og hún gefur þeim á kjaftinn
sem of nærgöngulir gerast,
því hún gefur ekki neinum séns.

Þarna er hún, Rabarbara-Rúna.
Ekkert barn er hún Rabarbara-Rúna.
Rabarbara-Rúna,
rosa pía er hún.

Ég skal gefa mér tíma.
Mig skal ég leggja í líma
til að bræða þennan ís sem hún
brynjar sig í sífellu með.
Ekki fyrir mig ég set það
og ég veit ég get það,
því af ástríðum hún brennur
þó að henni sé það þvert um geð.

Rabarbara-Rúna
ég skal ná þér.
Rabarbara-Rúna,
Rabarbara-Rúna
Rababara-Rúna,
rosa pía er hún.

Chords

  • C
  • G7
  • F
  • C7

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...