Enter

Pótensjal

Song Author Eggert Hilmarsson Lyrics by: Snæbjörn Ragnarsson Performer: Ljótu Hálfvitarnir Submitted by: MagS
Capo on fret 5

[C]    
[G]Persónuleikinn er [C]pínu út úr [G]kú  
en [Dm]pínlegt að klukkan er [G]korter yfir þrjú.
[Am]Þrúgandi stund er víst það sem koma skal,
en [F]þetta er alla[G]vega póten[C]sjal.

[G]Andfúl og rangeygð og [C]leiðinleg og [G]ljót
og [Dm]langt fram á kvöldið hún [G]gaf mér undir fót.
Ég [Am]fer bara heim strax við fyrsta hanagal.
[F]fokkitt, þetta er jú [G]alltaf póten[C]sjal.

Póten[Am]sjal, póten[F]sjal.
Þetta er alla[G]vega póten[C]sjal.
(Pótensjal, pótensjal, Pótensjal, pótensjal, Pótensjal, pótensjal, Pótensjal, pótensjal)

[G]Götótt með tattú og [C]geðveikt flippað [G]hár,
[Dm]glóstikk um hálsinn og [G]Eyjalögin klár.
[Am]Alls engin pressa, og víst er þetta val,
ég [F]verð ekki neitt en [G]þetta er póten[C]sjal.

Póten[Am]sjal, póten[F]sjal.
Þetta er alla[G]vega póten[C]sjal.
(Pótensjal, pótensjal, Pótensjal, pótensjal, Pótensjal, pótensjal, Pótensjal, pótensjal)

[Am]Gubbandi á sig í glyðrulegum [F]kjól,
[Am]Guðsgjöf og blessun er allt mitt alkó[F]hól.
[Dm]Dýrindis bjórinn sem [G]dómgreindinni stal
og [Dm]dæmdi svo á mig [G]þetta póten[Am]sjal.

Póten[F]sjal.
[Dm]Þetta er alla[G]vega póten[Am]sjal   [Em].   [F]    
[Dm]Þetta er alla[G]vega póten[C]sjal.
(Pótensjal, pótensjal, Pótensjal, pótensjal, Pótensjal, pótensjal, Pótensjal, pótensjal
Pótensjal, pótensjal, Pótensjal, pótensjal, Pótensjal, pótensjal, Pótensjal, pótensjalPersónuleikinn er pínu út úr kú
en pínlegt að klukkan er korter yfir þrjú.
Þrúgandi stund er víst það sem koma skal,
en þetta er allavega pótensjal.

Andfúl og rangeygð og leiðinleg og ljót
og langt fram á kvöldið hún gaf mér undir fót.
Ég fer bara heim strax við fyrsta hanagal.
Já fokkitt, þetta er jú alltaf pótensjal.

Pótensjal, pótensjal.
Þetta er allavega pótensjal.
(Pótensjal, pótensjal, Pótensjal, pótensjal, Pótensjal, pótensjal, Pótensjal, pótensjal)

Götótt með tattú og geðveikt flippað hár,
glóstikk um hálsinn og Eyjalögin klár.
Alls engin pressa, og víst er þetta val,
ég verð ekki neitt en þetta er pótensjal.

Pótensjal, pótensjal.
Þetta er allavega pótensjal.
(Pótensjal, pótensjal, Pótensjal, pótensjal, Pótensjal, pótensjal, Pótensjal, pótensjal)

Gubbandi á sig í glyðrulegum kjól,
Guðsgjöf og blessun er allt mitt alkóhól.
Dýrindis bjórinn sem dómgreindinni stal
og dæmdi svo á mig þetta pótensjal.

Pótensjal.
Þetta er allavega pótensjal.
Þetta er allavega pótensjal.
(Pótensjal, pótensjal, Pótensjal, pótensjal, Pótensjal, pótensjal, Pótensjal, pótensjal
Pótensjal, pótensjal, Pótensjal, pótensjal, Pótensjal, pótensjal, Pótensjal, pótensjal

Chords

  • C
  • G
  • Dm
  • Am
  • F
  • Em

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...