Enter

Pósturinn Páll

Song Author Bryan Daly Lyrics by: Jóhanna Þráinsdóttir Performer: Magnús Þór Sigmundsson Submitted by: Anonymous
[C]    [G]    [C]    
[C]Pósturinn Páll, pósturinn Páll,
pósturinn Páll og kötturinn [Am]Njáll.

[Dm]Sést hann síðla [G]nætur.
[Dm]Seinn er ekki á [G]fætur.
[Dm]Lætur pakka og [G]bréf í bílinn [C]sinn.

[C]Pósturinn Páll, pósturinn Páll,
pósturinn Páll og kötturinn [Am]Njáll.

[Dm]Fuglasöngur [G]fagur
[Dm]Fyrirmyndar [G]dagur
[Dm]Hress af stað fer [G]Páll með póstbíl[C]inn.

[Dm]Börnin þekkja [G]Pál og [C]bílinn [Am]hans.
[Dm]Brosa og heilsa [G]allir er [C]Pall[Dm]i    [D#dim]veif      [C/E]ar.    
[F]Kannski[E7],    [Am]vertu þó ekki of viss.
Heyrist [Dm]bank: Bank! Bank!
Hringt: Dring! Dring!
[G]Um lúgu læðist bréf.

[C]Pósturinn Páll, pósturinn Páll,
pósturinn Páll og kötturinn [Am]Njáll.

[Dm]Menn kalla póstinn [G]Palla
[Dm]Hans prúða köttinn [G]Njalla
[Dm]Í raupum bíl þeir [G]brun' um þjóðveg[C]inn  

[Dm]Börnin þekkja [G]Pál og [C]bílinn [Am]hans.
[Dm]Brosa og heilsa [G]allir er [C]Pall[Dm]i    [D#dim]veif      [C/E]ar.    
[F]Kannski[E7],    [Am]vertu þó ekki of viss.
Heyrist [Dm]bank: Bank! Bank!
Hringt: Dring! Dring!
[G]Um lúgu læðist bréf.
[A]lúgu læðist bréf.

[D]Pósturinn Páll, pósturinn Páll,
pósturinn Páll og kötturinn [Bm]Njáll.

[Em]Sést hann síðla [A]nætur.
[Em]Seinn er ekki á [A]fætur.
[Em]Lætur pakka og [A]bréf í bílinn [D]sinn.

[D]Pósturinn Páll, pósturinn Páll,
pósturinn Páll og kötturinn [Bm]Njáll.

[Em]Fuglasöngur [A]fagur
[Em]Fyrirmyndar [A]dagur
[Em]Hress af stað fer [A]Páll með póstbíl[D]inn.


Pósturinn Páll, pósturinn Páll,
pósturinn Páll og kötturinn Njáll.

Sést hann síðla nætur.
Seinn er ekki á fætur.
Lætur pakka og bréf í bílinn sinn.

Pósturinn Páll, pósturinn Páll,
pósturinn Páll og kötturinn Njáll.

Fuglasöngur fagur
Fyrirmyndar dagur
Hress af stað fer Páll með póstbílinn.

Börnin þekkja Pál og bílinn hans.
Brosa og heilsa allir er Palli veifar.
Kannski, vertu þó ekki of viss.
Heyrist bank: Bank! Bank!
Hringt: Dring! Dring!
Um lúgu læðist bréf.

Pósturinn Páll, pósturinn Páll,
pósturinn Páll og kötturinn Njáll.

Menn kalla póstinn Palla
Hans prúða köttinn Njalla
Í raupum bíl þeir brun' um þjóðveginn

Börnin þekkja Pál og bílinn hans.
Brosa og heilsa allir er Palli veifar.
Kannski, vertu þó ekki of viss.
Heyrist bank: Bank! Bank!
Hringt: Dring! Dring!
Um lúgu læðist bréf.
lúgu læðist bréf.

Pósturinn Páll, pósturinn Páll,
pósturinn Páll og kötturinn Njáll.

Sést hann síðla nætur.
Seinn er ekki á fætur.
Lætur pakka og bréf í bílinn sinn.

Pósturinn Páll, pósturinn Páll,
pósturinn Páll og kötturinn Njáll.

Fuglasöngur fagur
Fyrirmyndar dagur
Hress af stað fer Páll með póstbílinn.

Chords

 • C
 • G
 • Am
 • Dm
 • D#dim
 • C/E
 • F
 • E7
 • A
 • D
 • Bm
 • Em

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...