Enter

Pabbi segir

Song Author Rússneskt þjóðlag Lyrics by: Benedikt Þ. Gröndal Performer: Benedikt Þ. Gröndal Submitted by: Anonymous
[C]Pabbi segir, pabbi segir:
[Dm]"Bráðum [G7]koma [C]dýrleg jól."
[C]Mamma segir, mamma segir:
[Dm]"Magga [G7]fær þá [C]nýjan kjól".
[C]Hæ, hæ, ég [F]hlakka til [G7]hann að fá og [C]gjafirnar,
[C]bjart ljós og [F]barnaspil, [G7]borða sætu [C]lummurnar.

[C]Pabbi segir, pabbi segir:
[Dm]"Blessuð [G7]Magga ef [C]stafar vel,
[C]henni gef ég, henni gef ég,
[Dm]hörpu[G7]disk og [C]gimburskel".
[C]Hæ, hæ, ég [F]hlakka til, [G7]hugljúf eignast [C]gullin mín.
[C]Nú mig ég [F]vanda vil, [G7]verða góða [C]telpan þín.

[C]Mamma segir, mamma segir:
[Dm]"Magga [G7]litla ef [C]verður góð,
[C]henni gef ég, henni gef ég,
[Dm]haus á [G7]snoturt [C]brúðufljóð".
[C]Hæ, hæ, ég [F]hlakka til, [G7]hugnæm verður [C]brúðan fín.
[C]Hæ, hæ, ég [F]hlakka til, [G7]himnesk verða [C]jólin mín.

[C]Nú ég hátta, nú ég hátta,
[Dm]niður í, [G7]babbi, [C]rúmið þitt,
[C]ekkert þrátta, ekkert þrátta,
[Dm]allt les [G7]"Faðir[C]vorið" mitt.
[C]Bíaðu, [F]mamma mér, [G7]mild og góð er [C]höndin þín.
[C]Góða nótt [F]gefi þér, [G7]Guð, sem býr til [C]jólin mín.

Pabbi segir, pabbi segir:
"Bráðum koma dýrleg jól."
Mamma segir, mamma segir:
"Magga fær þá nýjan kjól".
Hæ, hæ, ég hlakka til hann að fá og gjafirnar,
bjart ljós og barnaspil, borða sætu lummurnar.

Pabbi segir, pabbi segir:
"Blessuð Magga ef stafar vel,
henni gef ég, henni gef ég,
hörpudisk og gimburskel".
Hæ, hæ, ég hlakka til, hugljúf eignast gullin mín.
Nú mig ég vanda vil, verða góða telpan þín.

Mamma segir, mamma segir:
"Magga litla ef verður góð,
henni gef ég, henni gef ég,
haus á snoturt brúðufljóð".
Hæ, hæ, ég hlakka til, hugnæm verður brúðan fín.
Hæ, hæ, ég hlakka til, himnesk verða jólin mín.

Nú ég hátta, nú ég hátta,
niður í, babbi, rúmið þitt,
ekkert þrátta, ekkert þrátta,
allt les "Faðirvorið" mitt.
Bíaðu, mamma mér, mild og góð er höndin þín.
Góða nótt gefi þér, Guð, sem býr til jólin mín.

Chords

  • C
  • Dm
  • G7
  • F

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...