Enter

Óskin um gleðileg jól

Song Author Mel Tormé Lyrics by: Ólafur Gaukur Þórhallsson Performer: Páll Rósinkranz Submitted by: halldorkrj
[C]    [Dm]    [Em]    [Am]    
[C]Friður [Dm]ríkir, fellur [Em]jólasnjór,[Fmaj7]    
[C]flosmjúk [Gm]drífa [C]yfir [F]grund, [Fm]    
[Am]Bjöllu[Fm]hljómur og [C]börn syngja´ í [B7]kór,   
það [E]bíður [Fm]heimurinn um [Dm]stund.[G]    

Inni í hverju [C]húsi [Dm]loga kertin [Em]litaskær, [Fmaj7]    
[C]Ljósa[Gm]dýrðin [C]hefur [F]völd.[Fm]    
[Am]Jóla   [Fm]stjarna á [C]himninum [B]hlær
því [Em]hátíð [Am]rennur [F]upp [G]í   [C]kvöld.

Nú sérhvert [Gm]barn [C]það brosir [Gm]stillt,[C]    
í björtum [Gm]augum speglast [C]jólaljósið [F]milt,
og jóla[Fm]sveinki fer nú [Bb]fljótt á [Eb]stjá,
sem flesta [D7]krakkana hann [Fm]langar til að [G7]sjá.   

Og [C]á því [Dm]verður heldur [Em]engin bið, [Fmaj7]    
[C]enn hún [Gm]flýgur [C]heims um [F]ból [Fm]    
[Am]óskin [Fm]góða um [C]gæfu og [B]frið
og um [F]gleði[G]leg [C]jól.


Friður ríkir, fellur jólasnjór,
flosmjúk drífa yfir grund,
Bjölluhljómur og börn syngja´ í kór,
það bíður heimurinn um stund.

Inni í hverju húsi loga kertin litaskær,
Ljósadýrðin hefur völd.
Jólastjarna á himninum hlær
því hátíð rennur upp í kvöld.

Nú sérhvert barn það brosir stillt,
í björtum augum speglast jólaljósið milt,
og jólasveinki fer nú fljótt á stjá,
sem flesta krakkana hann langar til að sjá.

Og á því verður heldur engin bið,
enn hún flýgur heims um ból
óskin góða um gæfu og frið
og um gleðileg jól.

Chords

 • C
 • Dm
 • Em
 • Am
 • Fmaj7
 • Gm
 • F
 • Fm
 • B7
 • E
 • G
 • B
 • Bb
 • Eb
 • D7
 • G7

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...