Enter

Óli Skans

Song Author Sænskt þjóðlag Lyrics by: Stefán Jónsson Performer: Megas Submitted by: gilsi
[D]Óli skans, Óli skans, [G]ógnarvesa[D]lingur.
Vala hans, Vala hans [A]veit nú hvað hún [D]syngur.
[D]Óli skans, Óli skans, [G]ógnarvesa[D]lingur.
Vala hans, Vala hans [A]veit nú hvað hún [D]syngur.

[D]Óli, [F#m]Óli,     [G]Óli [D]skans.
[G]Vissulega [D]vildu fáir [A]vera í sporum [D]hans.
[D]Óli, [F#m]Óli,     [G]Óli [D]skans.
[G]Vissulega [D]vildu fáir [A]vera í sporum [D]hans.

[D]Óli er mjór, Óli er mjór, [G]Óli er lí[D]kur fisi.
Vala er stór, Vala er stór, [A]Vala er eins og [D]risi.
[D]Óli er mjór, Óli er mjór, [G]Óli er lí[D]kur fisi.
Vala er stór, Vala er stór, [A]Vala er eins og [D]risi.

[D]Óli, [F#m]Óli,     [G]Óli [D]skans.
[G]Sjá hvað þú ert [D]sauðarlegur [A]segir konan [D]hans.
[D]Óli, [F#m]Óli,     [G]Óli [D]skans.
[G]Sjá hvað þú ert [D]sauðarlegur [A]segir konan [D]hans.

[D]Þú ert naut, þú ert naut, [G]þannig hóf hún [D]tölu.
Óli gaut, Óli gaut [A]augunum til [D]Völu.
[D]Þú ert naut, þú ert naut, [G]þannig hóf hún [D]tölu.
Óli gaut, Óli gaut [A]augunum til [D]Völu.

[D]Óli, [F#m]Óli,     [G]Óli [D]skans.
[G]Ákaflega [D]önuglynd er [A]eiginkonan [D]hans.
[D]Óli, [F#m]Óli,     [G]Óli [D]skans.
[G]Ákaflega [D]önuglynd er [A]eiginkonan [B]hans.

[E]Óli hlaut, Óli hlaut [A]auman reynsluskó[E]la.  
Vala braut, Vala braut [B]viðbeinið í [E]Óla.
[E]Óli hlaut, Óli hlaut [A]auman reynsluskó[E]la.  
Vala braut, Vala braut [B]viðbeinið í [E]Óla.

[E]Óli, [G#m]Óli,     [A]Óli [E]skans.
[A]Voðalegur [E]vargur er hún [B]Vala konan [E]hans.
[E]Óli, [G#m]Óli,     [A]Óli [E]skans.
[A]Voðalegur [E]vargur er hún [B]Vala konan [E]hans.

Óli skans, Óli skans, ógnarvesalingur.
Vala hans, Vala hans veit nú hvað hún syngur.
Óli skans, Óli skans, ógnarvesalingur.
Vala hans, Vala hans veit nú hvað hún syngur.

Óli, Óli, Óli skans.
Vissulega vildu fáir vera í sporum hans.
Óli, Óli, Óli skans.
Vissulega vildu fáir vera í sporum hans.

Óli er mjór, Óli er mjór, Óli er líkur fisi.
Vala er stór, Vala er stór, Vala er eins og risi.
Óli er mjór, Óli er mjór, Óli er líkur fisi.
Vala er stór, Vala er stór, Vala er eins og risi.

Óli, Óli, Óli skans.
Sjá hvað þú ert sauðarlegur segir konan hans.
Óli, Óli, Óli skans.
Sjá hvað þú ert sauðarlegur segir konan hans.

Þú ert naut, þú ert naut, þannig hóf hún tölu.
Óli gaut, Óli gaut augunum til Völu.
Þú ert naut, þú ert naut, þannig hóf hún tölu.
Óli gaut, Óli gaut augunum til Völu.

Óli, Óli, Óli skans.
Ákaflega önuglynd er eiginkonan hans.
Óli, Óli, Óli skans.
Ákaflega önuglynd er eiginkonan hans.

Óli hlaut, Óli hlaut auman reynsluskóla.
Vala braut, Vala braut viðbeinið í Óla.
Óli hlaut, Óli hlaut auman reynsluskóla.
Vala braut, Vala braut viðbeinið í Óla.

Óli, Óli, Óli skans.
Voðalegur vargur er hún Vala konan hans.
Óli, Óli, Óli skans.
Voðalegur vargur er hún Vala konan hans.

Chords

  • D
  • G
  • A
  • F#m
  • B
  • E
  • G#m

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...